fbpx
Föstudagur 08.ágúst 2025
Fréttir

Sjáðu nýjar höfuðsstöðvar CCP. Glæsilegt húsnæði í Vatnsmýri

Unnur Regína
Miðvikudaginn 1. júlí 2020 16:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

CCP flytur í nýjar glæsilegar höfuðstöðvar í Vatnsmýri. Þar munu um 230 starfsmenn CCP starfa. Nær allir starfsmenn CCP hafa unnið heiman frá sér síðustu þrjá mánuði og verður það einnig í boði í sumar fyrir þá sem það kjósa. Samhliða flutningunum hefur CCP sett af stað tilraun við að auka heimavinnu starfsmanna sinna, og mælst er til þess að starfsfólk vinni heima á föstudögum. CCP stefnir einnig á meiri sveigjanleika um hvar fólk sinni vinnu sinni og fetar þar í fótspor margra stórra tæknifyrirtækja á borð við Facebook, Twitter og Google. CCP verður með heila hæð í Grósku í Vatnsmýri, en fleiri fyrirtæki á sviði nýsköpunar og tækni munu eiga heimili í húsinu.

Myndband af nýja húsnæðinu getið þið séð hér að neðan.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Íslenskir neytendur óskuðu eftir endurgreiðslu vegna flugs – Áttuðu sig síðan á þessum mistökum

Íslenskir neytendur óskuðu eftir endurgreiðslu vegna flugs – Áttuðu sig síðan á þessum mistökum
Fréttir
Í gær

Lögreglan rifjar upp rán í Útvegsbanka árið 1975 – Einn ræningjanna létti á samvisku sinni í sumar

Lögreglan rifjar upp rán í Útvegsbanka árið 1975 – Einn ræningjanna létti á samvisku sinni í sumar
Fréttir
Í gær

Segir samráðsleysi við íbúa Ölfuss algjört – „Þögn er sama og samþykki“

Segir samráðsleysi við íbúa Ölfuss algjört – „Þögn er sama og samþykki“
Fréttir
Í gær

Ragnar segir fólk flykkjast í Reynisfjöru: „Þetta hefur alltaf verið svona þegar verður slys“

Ragnar segir fólk flykkjast í Reynisfjöru: „Þetta hefur alltaf verið svona þegar verður slys“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Íslenskir ökumenn fá kaldar kveðjur: „Mynstur sem ég hef séð alla vikuna“

Íslenskir ökumenn fá kaldar kveðjur: „Mynstur sem ég hef séð alla vikuna“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hundur skilinn eftir einn dögum saman – Nágrannar tóku málin í sínar hendur

Hundur skilinn eftir einn dögum saman – Nágrannar tóku málin í sínar hendur