fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
Pressan

Breskir bílaframleiðendur skera mikið niður

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 13. júní 2020 10:45

Bentley í sýningarsal í Lundúnum. Mynd:EPA-EFE/ANDY RAIN

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lítið hefur selst af lúxusbílum í heimsfaraldri kórónuveiru og nú bregðast bresku bílaframleiðendurnir Aston Martin, Bentley og McLaren við þessu með því að segja mörg þúsund manns upp störfum. Á síðustu tveimur vikum hafa fyrirtækin tilkynnt að rúmlega 3.000 manns verði sagt upp.

CNN skýrir frá þessu. Á föstudaginn tilkynnti Bentley að 1.000 manns verði sagt upp eða um fjórðungi starfsmanna fyrirtækisins. Á fimmtudaginn tilkynnti Aston Martin um uppsagnir 500 starfsmanna. Í lok maí tilkynnti McLaren um uppsagnir 1.200 starfsmanna.

Lúxusbílaframleiðendurnir hafa ekki átt góða daga síðustu ár. Brexit hefur hangið yfir höfðum þeirra og eftirspurnin og salan hefur dregist saman. Ekki bætir heimsfaraldur kórónuveiru úr skák.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Þetta gæti verið ástæðan fyrir að þú sofnar alltaf í sófanum

Þetta gæti verið ástæðan fyrir að þú sofnar alltaf í sófanum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Víetnömskum veitingastað lokað eftir að hundakjöt fannst í frystinum

Víetnömskum veitingastað lokað eftir að hundakjöt fannst í frystinum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þessi „slæma venja“ getur í raun verið lykillinn að betri svefni

Þessi „slæma venja“ getur í raun verið lykillinn að betri svefni
Pressan
Fyrir 4 dögum

Foreldrarnir stunduðu báðir kynlíf með níðingnum sem nauðgaði dóttur þeirra

Foreldrarnir stunduðu báðir kynlíf með níðingnum sem nauðgaði dóttur þeirra