fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433

Gundogan hvetur Manchester City til að kaupa leikmann Leicester

Victor Pálsson
Sunnudaginn 7. júní 2020 20:00

Caglar Soyuncu er lykilmaður í liði Tyrkja.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ilkay Gundogan, leikmaður Manchester City, hvetur félagið til að kaupa Caglar Soyuncu frá Leicester City.

Soyuncu er 24 ára gamall varnarmaður en hann spilaði frábærlega áður en tímabilið var stöðvað.

,,Ég er sammála meirihluta knattspyrnuaðdáenda. Caglar Soyuncu stóð sig best á Englandi á eftir Virgil van Dijk,“ sagði Gundogan.

,,Hann er mjög góður strákur. Ég elska hann. Hann skilur fótboltann vel og er flottur karakter.“

,,Frammistöður hans fyrir Leicester og Tyrkland hafa verið góðar. Ég vona að við getum séð hann á betri stað.“

,,Hann er fyrsta tyrknenska nafnið sem kemur upp í hugann sem ég vil sjá hjá Manchester City.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

KSÍ í samstarf við SÁÁ til að taka á spilavanda fólks

KSÍ í samstarf við SÁÁ til að taka á spilavanda fólks
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Breiðablik í góðri stöðu í Meistaradeildinni – Hefur ekki gerst frá árinu 2003

Breiðablik í góðri stöðu í Meistaradeildinni – Hefur ekki gerst frá árinu 2003
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arne Slot tjáir sig um brottför Trent í fyrsta sinn

Arne Slot tjáir sig um brottför Trent í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Klopp gæti stigið inn í kapphlaupið

Klopp gæti stigið inn í kapphlaupið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sá eftirsótti viðurkennir að hann vilji spila annars staðar

Sá eftirsótti viðurkennir að hann vilji spila annars staðar
433
Í gær

Frábær byrjun Þróttar en Valur er í vanda – Berglind Björg með þrennu

Frábær byrjun Þróttar en Valur er í vanda – Berglind Björg með þrennu
433Sport
Í gær

Staðfesta hið sorglega andlát í yfirlýsingu – Var mikill fjölskyldumaður og vinur

Staðfesta hið sorglega andlát í yfirlýsingu – Var mikill fjölskyldumaður og vinur