fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433

Alfreð kom við sögu í jafntefli

Victor Pálsson
Sunnudaginn 7. júní 2020 18:00

Alfreð Gíslason leikur með Augsburg í þýsku Bundesligunni

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alfreð Finnbogason kom við sögu í Þýskalandi í dag er lið Augsburg spilaði við Köln.

Meiðsli hafa sett strik í reikning Alfreðs á þessu tímabili og hefur hann takmarkað náð að spila.

Okkar maður fékk 14 mínútur í 1-1 jafntefli í dag en leikið var á heimavelli Köln.

Alfreð kom inná fyrir Florian Nierelechner á 76. mínútu þegar staðan var enn markalaus.

Anthony Modeste kom Köln yfir á 85. mínútu og þremur mínútum seinna jafnaði Philipp Max fyrir heimamenn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tekur við Real Madrid í sumar

Tekur við Real Madrid í sumar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Klopp gæti stigið inn í kapphlaupið

Klopp gæti stigið inn í kapphlaupið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sá eftirsótti viðurkennir að hann vilji spila annars staðar

Sá eftirsótti viðurkennir að hann vilji spila annars staðar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Útlit fyrir að hann hafni gylliboði frá Sádi-Arabíu öðru sinni

Útlit fyrir að hann hafni gylliboði frá Sádi-Arabíu öðru sinni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Svona er lið vikunnar – Allir nema Arsenal eiga fulltrúa

Svona er lið vikunnar – Allir nema Arsenal eiga fulltrúa
433Sport
Í gær

Arsenal setur allt á fullt til að koma í veg fyrir vandræði með Saliba

Arsenal setur allt á fullt til að koma í veg fyrir vandræði með Saliba
433Neytendur
Í gær

Vilja reyna að losna við Emi Martinez í sumar

Vilja reyna að losna við Emi Martinez í sumar