fbpx
Þriðjudagur 12.ágúst 2025
433

Alfreð kom við sögu í jafntefli

Victor Pálsson
Sunnudaginn 7. júní 2020 18:00

Alfreð Gíslason leikur með Augsburg í þýsku Bundesligunni

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alfreð Finnbogason kom við sögu í Þýskalandi í dag er lið Augsburg spilaði við Köln.

Meiðsli hafa sett strik í reikning Alfreðs á þessu tímabili og hefur hann takmarkað náð að spila.

Okkar maður fékk 14 mínútur í 1-1 jafntefli í dag en leikið var á heimavelli Köln.

Alfreð kom inná fyrir Florian Nierelechner á 76. mínútu þegar staðan var enn markalaus.

Anthony Modeste kom Köln yfir á 85. mínútu og þremur mínútum seinna jafnaði Philipp Max fyrir heimamenn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Amorim fékk óþægilega spurningu og fór að hlæja

Amorim fékk óþægilega spurningu og fór að hlæja
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

633 blaðamenn tóku þátt og enginn skilur neitt – Komst ekki í efstu þrjú sætin

633 blaðamenn tóku þátt og enginn skilur neitt – Komst ekki í efstu þrjú sætin
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rashford mistókst að skora fyrir opnu marki

Rashford mistókst að skora fyrir opnu marki
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Nunez birtir kveðjubréf til stuðningsmanna – ,,Get yfirgefið með stolt í hjarta“

Nunez birtir kveðjubréf til stuðningsmanna – ,,Get yfirgefið með stolt í hjarta“
433Sport
Í gær

Sá strax eftir ummælunum í nýjasta viðtalinu: ,,Getum klippt þetta út“

Sá strax eftir ummælunum í nýjasta viðtalinu: ,,Getum klippt þetta út“
433Sport
Í gær

Onana gæti náð fyrsta leiknum

Onana gæti náð fyrsta leiknum
433Sport
Í gær

Niðurlægði leikmennina fyrir framan allar myndavélarnar

Niðurlægði leikmennina fyrir framan allar myndavélarnar
433Sport
Í gær

Hefur rætt við stjórann og vill komast burt í sumar

Hefur rætt við stjórann og vill komast burt í sumar