fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
433Sport

Þeir bestu sem þitt félag gæti fengið í sumar

Victor Pálsson
Sunnudaginn 7. júní 2020 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það verða ófáir góðir leikmenn á Englandi sem verða samningslausir þann 30. júní næstkomandi.

Þessir leikmenn mega í kjölfarið semja við félög á frjálsri sölu ef þeir krota ekki undir nýjan samning.

Búist er við að flestir þessara leikmanna færi sig um set einhverjir gætu framlengt.

Mirror hefur tekið saman lista yfir tíu góða leikmenn sem eru að renna út á samningi.

Hér má sjá leikmennina.

Willian (Chelsea)

Ryan Fraser (Bournemouth)

Jan Vertonghen (Tottenham)

David Silva (Manchester City)

Adam Lallana (Liverpool)


Pedro (Chelsea)

Joe Hart (Burnley)

Nathaniel Clyne (Liverpool)

Jeff Hendrick (Burnley)

Matthew Longstaff (Newcastle)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Ingi ráðinn til KSÍ
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Virtur blaðamaður varpar sprengju um Guardiola

Virtur blaðamaður varpar sprengju um Guardiola
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Elvar rak upp stór augu er hann skoðaði aðstæður í Bakú – Gæti orðið óþægilegt fyrir Arnar

Elvar rak upp stór augu er hann skoðaði aðstæður í Bakú – Gæti orðið óþægilegt fyrir Arnar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir FH ekki hafa haft efni á því að kaupa Dag Fjeldsted – Snýr aftur til Breiðabliks

Segir FH ekki hafa haft efni á því að kaupa Dag Fjeldsted – Snýr aftur til Breiðabliks
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Yfirmaður dómaramála kveður upp stóra dóm yfir Van Dijk markinu

Yfirmaður dómaramála kveður upp stóra dóm yfir Van Dijk markinu
433Sport
Í gær

Slæmar fréttir af Ödegaard frá Noregi

Slæmar fréttir af Ödegaard frá Noregi
433Sport
Í gær

Ten Hag hafnaði stóru starfi

Ten Hag hafnaði stóru starfi