fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433

Klopp tjáir sig um Havertz og Werner

Victor Pálsson
Sunnudaginn 7. júní 2020 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, hefur tjáð sig um tvo leikmenn sem hafa oft verið orðaðir við félagið.

Leikmennirnir eru þeir Kai Havertz og Timo Werner en þeir spila báðir í Þýskalandi.

Werner er framherji RB Leipzig en virðist vera búinn að ná samkomulagi við Chelsea.

Havertz er einn efnilegasti leikmaður heims en hann er samningsbundinn Bayer Leverkusen.

,,Það eru margir frábærir leikmenn á þessari plánetu. Timo Werner er frábær leikmaður sem og Kai Havertz,“ sagði Klopp.

,,Það þarf hins vegar allt að smella saman. Fyrir sex eða sjö vikum vissum við ekki hvort við myndum spila aftur á árinu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sóðalegir fordómar eldri manns náðust á myndband – „Haltu kjafti skítugi þeldökki maður“

Sóðalegir fordómar eldri manns náðust á myndband – „Haltu kjafti skítugi þeldökki maður“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sádarnir horfa til tveggja leikmanna Liverpool

Sádarnir horfa til tveggja leikmanna Liverpool
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gylfi Sig semur við Kópavogsbæ

Gylfi Sig semur við Kópavogsbæ
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Lögreglan hirti 60 milljóna króna bíl hans

Lögreglan hirti 60 milljóna króna bíl hans
433
Fyrir 23 klukkutímum

United og Tottenham mætast í úrslitum eftir örugga sigra

United og Tottenham mætast í úrslitum eftir örugga sigra
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mikill áhugi á Donnarumma – Möguleikar í heimalandinu og á Englandi

Mikill áhugi á Donnarumma – Möguleikar í heimalandinu og á Englandi
433Sport
Í gær

Norðmennirnir héldu vöku fyrir stjörnunum í nótt – Myndband

Norðmennirnir héldu vöku fyrir stjörnunum í nótt – Myndband
433Sport
Í gær

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Besta deildin í aðalhlutverki – Úrslitastund framundan í körfunni

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Besta deildin í aðalhlutverki – Úrslitastund framundan í körfunni