fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433

Scholes viss um að Pogba labbi ekki inn í liðið

Victor Pálsson
Sunnudaginn 7. júní 2020 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Pogba mun ekki labba beint inn í byrjunarlið Manchester United þegar enska deildin hefst aftur.

Þetta segir Paul Scholes, goðsögn liðsins, en Pogba hefur lítið spilað á tímabilinu vegna meiðsla.

Hann verður þó klár þegar flautað verður aftur til leiks en gæti þurft að byrja á bekknum.

,,Paul þarf að vinna aðeins fyrir því að komast aftur í liðið,“ sagði Scholes.

,,Fyrir hléið þá verður að segjast að Nemanja Matic, Scott McTominay og Fred voru að spila vel á miðjunni.“

,,Þetta verður ekki svo auðvelt fyrir Paul. Hann þarf að vinna fyrir sínu sæti en við vitum öll hvað í honum býr.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sóðalegir fordómar eldri manns náðust á myndband – „Haltu kjafti skítugi þeldökki maður“

Sóðalegir fordómar eldri manns náðust á myndband – „Haltu kjafti skítugi þeldökki maður“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sádarnir horfa til tveggja leikmanna Liverpool

Sádarnir horfa til tveggja leikmanna Liverpool
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gylfi Sig semur við Kópavogsbæ

Gylfi Sig semur við Kópavogsbæ
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Lögreglan hirti 60 milljóna króna bíl hans

Lögreglan hirti 60 milljóna króna bíl hans
433
Fyrir 23 klukkutímum

United og Tottenham mætast í úrslitum eftir örugga sigra

United og Tottenham mætast í úrslitum eftir örugga sigra
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mikill áhugi á Donnarumma – Möguleikar í heimalandinu og á Englandi

Mikill áhugi á Donnarumma – Möguleikar í heimalandinu og á Englandi
433Sport
Í gær

Norðmennirnir héldu vöku fyrir stjörnunum í nótt – Myndband

Norðmennirnir héldu vöku fyrir stjörnunum í nótt – Myndband
433Sport
Í gær

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Besta deildin í aðalhlutverki – Úrslitastund framundan í körfunni

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Besta deildin í aðalhlutverki – Úrslitastund framundan í körfunni