fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Hætti að mæta á æfingar – ,,Þið fagnið ekki með mér“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 7. júní 2020 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nicolas Anelka horfði stórt á sig þegar hann samdi við Real Madrid frá Arsenal árið 1999.

Þetta segir Vicente del Bosque, þáverandi stjóri Real, en Anelka var aðeins í eitt ár hjá Real.

Frakkinn var einn daginn verulega pirraður og ásakaði liðsfélaga sína um að fagna ekki þeim mörkum sem hann skoraði.

,,Anelka var leikmaður sem kostaði mikla peninga. Real eyddi 25 milljónum í hann og hann var stórstjarna,“ sagði Del Bosque.

,,Hann kom einu sinni inn í klefa og sagði að við værum ekki ánægðir fyrir hans hönd, að við værum ekki að fagna mörkunum hans.“

,,Eftir það þá mætti hann ekki á æfingu í einn eða tvo daga og félagið sektaði hann.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sóðalegir fordómar eldri manns náðust á myndband – „Haltu kjafti skítugi þeldökki maður“

Sóðalegir fordómar eldri manns náðust á myndband – „Haltu kjafti skítugi þeldökki maður“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sádarnir horfa til tveggja leikmanna Liverpool

Sádarnir horfa til tveggja leikmanna Liverpool
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gylfi Sig semur við Kópavogsbæ

Gylfi Sig semur við Kópavogsbæ
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Lögreglan hirti 60 milljóna króna bíl hans

Lögreglan hirti 60 milljóna króna bíl hans
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mikill áhugi á Donnarumma – Möguleikar í heimalandinu og á Englandi

Mikill áhugi á Donnarumma – Möguleikar í heimalandinu og á Englandi
433Sport
Í gær

Staðfesta hið sorglega andlát í yfirlýsingu – Var mikill fjölskyldumaður og vinur

Staðfesta hið sorglega andlát í yfirlýsingu – Var mikill fjölskyldumaður og vinur