fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
433

Útlit fyrir að tími Balotelli sé liðinn – ,,Ég er vonsvikinn“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 7. júní 2020 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er útlit fyrir það að Mario Balotelli sé að kveðja lið Brescia eftir stutt stopp hjá félaginu.

Diego Lopez, þjálfari Brescia, hefur skotið hressilega á Balotelli sem hefur skorað fimm mörk í 19 leikjum hjá félaginu.

Hann hefur þó oftar en einu sinni komist í fréttirnar fyrir ansi umdeilda hegðun bæði innan sem utan vallar.

,,Í lífinu þá eru það staðreyndirnar sem telja frekar en orðin,“ sagði Lopez.

,,Við erum það sem við gerum, ekki það sem við segjum eða skrifum. Sannleikurinn er að liðið hefur farið eina leið og Mario fór aðra.“

,,Ég hélt að hann gæti gefið okkur svo mikið, spilandi í bænum þar sem hann fæddist. Hann hefði átt að gera miklu meira.“

,,Það eru staðreyndirnar, það er því eðlilegt að vera vonsvikinn. Ég gaf honum mikinn tíma.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Ingi ráðinn til KSÍ
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Virtur blaðamaður varpar sprengju um Guardiola

Virtur blaðamaður varpar sprengju um Guardiola
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Elvar rak upp stór augu er hann skoðaði aðstæður í Bakú – Gæti orðið óþægilegt fyrir Arnar

Elvar rak upp stór augu er hann skoðaði aðstæður í Bakú – Gæti orðið óþægilegt fyrir Arnar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir FH ekki hafa haft efni á því að kaupa Dag Fjeldsted – Snýr aftur til Breiðabliks

Segir FH ekki hafa haft efni á því að kaupa Dag Fjeldsted – Snýr aftur til Breiðabliks
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Yfirmaður dómaramála kveður upp stóra dóm yfir Van Dijk markinu

Yfirmaður dómaramála kveður upp stóra dóm yfir Van Dijk markinu
433Sport
Í gær

Slæmar fréttir af Ödegaard frá Noregi

Slæmar fréttir af Ödegaard frá Noregi
433Sport
Í gær

Ten Hag hafnaði stóru starfi

Ten Hag hafnaði stóru starfi