fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

17 ára drengur skráði sig í sögubækurnar

Victor Pálsson
Sunnudaginn 7. júní 2020 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmaður að nafni Florian Wirtz skráði nafn sitt í sögubækurnar í gær er Bayer Leverkusen lék við Bayern Munchen.

Wirtz er ekki nafn sem margir kannast við en hann er aðeins 17 ára gamall og er mikið efni.

Wirtz varð í gær yngsti markaskorari í sögu efstu deildar í Þýskalandi – 17 ára og 34 daga gamall.

Leikmaðurinn kom inná sem varamaður í seinni hálfleik í leik sem Leverkusen tapaði 4-2.

Wirtz gerði seinna mark Leverkusen á 92. mínútu og er nú sá yngsti til að komast á blað frá upphafi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sóðalegir fordómar eldri manns náðust á myndband – „Haltu kjafti skítugi þeldökki maður“

Sóðalegir fordómar eldri manns náðust á myndband – „Haltu kjafti skítugi þeldökki maður“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sádarnir horfa til tveggja leikmanna Liverpool

Sádarnir horfa til tveggja leikmanna Liverpool
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gylfi Sig semur við Kópavogsbæ

Gylfi Sig semur við Kópavogsbæ
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Lögreglan hirti 60 milljóna króna bíl hans

Lögreglan hirti 60 milljóna króna bíl hans
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mikill áhugi á Donnarumma – Möguleikar í heimalandinu og á Englandi

Mikill áhugi á Donnarumma – Möguleikar í heimalandinu og á Englandi
433Sport
Í gær

Staðfesta hið sorglega andlát í yfirlýsingu – Var mikill fjölskyldumaður og vinur

Staðfesta hið sorglega andlát í yfirlýsingu – Var mikill fjölskyldumaður og vinur