fbpx
Föstudagur 02.maí 2025

Þeir eiga afmæli sama dag og gera allt saman

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 14. nóvember 2017 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ivette Ivens vissi strax þegar hún hitti franskan bulldog sem fæddur er sama dag og sonur hennar að hundurinn yrði að fara með henni heim. Farley varð meðlimur fjölskyldunnar fyrir fimm mánuðum og síðan þá hefur hann fylgt Dilan litla hvert sem er.

„Ég er viss um að Dilan heldur að þeir séu sama tegund, þar sem þeir ganga á sama stigi og eru báðir á því stigi að japla á öllu,“ segir Yvette.

„Farley er mjög þolinmóður þegar þeir leika saman og reynir að hrjóta ekki þegar þeir taka sér lúr.“

„Þetta er tenging búin til af ást, hrein og óskilorðsbundin, ekkert sem kemur í staðinn fyrir hana og þeir eru óaðskiljanlegir.“

„Farley er mjög blíður og algjör klaufi stundum, við verðum að muna að hann er líka ennþá barn.“

„Dilan litli er mjög rólegur og alltaf glaður, en af einhverri ástæðu þá kætir Farley hann allltaf. Ég elska að sjá þá saman.“

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 klukkutímum

Þremur bræðrum bjargað úr hryllingshúsi á Spáni

Þremur bræðrum bjargað úr hryllingshúsi á Spáni
433Sport
Fyrir 2 klukkutímum

Diallo birti skopmynd af Maguire eftir gærkvöldið – Líkti honum við einn þann besta

Diallo birti skopmynd af Maguire eftir gærkvöldið – Líkti honum við einn þann besta
Fókus
Fyrir 3 klukkutímum

Þetta er lúxusvillan sem Justin Bieber gistir í á Íslandi – Nóttin kostar allt að 12 milljónir krónur

Þetta er lúxusvillan sem Justin Bieber gistir í á Íslandi – Nóttin kostar allt að 12 milljónir krónur
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Langt bataferli framundan hjá Maríu Sigrúnu

Langt bataferli framundan hjá Maríu Sigrúnu
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum
Syndis kaupir Ísskóga
Fókus
Fyrir 5 klukkutímum

Kanye deilir hrollvekjandi færslu um að hann sé „drottnari“ Biöncu

Kanye deilir hrollvekjandi færslu um að hann sé „drottnari“ Biöncu
Fókus
Fyrir 5 klukkutímum

Þekkt söngkona lést í eldsvoða

Þekkt söngkona lést í eldsvoða
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Neville segir sögu af Arne Slot – Hitti hann á aðfangadag og fékk mikla trú á honum sem persónu

Neville segir sögu af Arne Slot – Hitti hann á aðfangadag og fékk mikla trú á honum sem persónu
Fókus
Fyrir 6 klukkutímum

Gleymdu Ozempic andliti, nú vara sérfræðingar við „Ozempic munni“

Gleymdu Ozempic andliti, nú vara sérfræðingar við „Ozempic munni“