fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

Samskipti

Er ástin nóg?

Er ástin nóg?

Fókus
15.10.2024

Katrín Þrastardóttir fjölskyldufræðingur ritar í grein sem birt er á Vísi segir að ást eins og sér dugi ekki til að viðhalda góðu ástarsambandi. Hún segir að gott ástarsamband milli tveggja aðila krefjist virkar þátttöku beggja: „Ástin er skemmtileg og gefur okkur mikið en hún ein og sér dugar ekki til þess að halda parsambandi Lesa meira

Kóreuríkin hafa komið upp sambandi sín á milli á nýjan leik

Kóreuríkin hafa komið upp sambandi sín á milli á nýjan leik

Pressan
27.07.2021

Ráðamenn í Kóreuríkjunum hafa náð saman um að koma upp sambandi á milli ríkjanna á nýjan leik. Norður-Kórea lokaði fyrir allar samskiptalínur við nágrannana í suðri í júní á síðasta ári og síðan hafa samskipti ríkjanna ekki verið nein og ráðamenn hafa ekki ræðst við. Ástæðan fyrir að norðanmenn lokuðu á samskiptalínurnar var óánægja þeirra með áróður Lesa meira

Telegram er samskiptamáti öfgahægrimanna og mótmælenda víða um heim

Telegram er samskiptamáti öfgahægrimanna og mótmælenda víða um heim

Pressan
29.05.2021

Um hálfur milljarður manna um allan heim notar samskiptaforritið Telegram. Í ríkjum þar sem einræðisherrar og stjórnvöld, sem kúga þegna sína, eru við völd nota aðgerðasinnar forritið mikið. Á Vesturlöndum hafa hryðjuverkamenn og hópar, sem hika ekki við að beita ofbeldi, notað forritið. Þegar mótmælendur flykkjast út á götur í Hvíta-Rússlandi eða þegar mótmælendur í Hong Kong ræða saman þá er Lesa meira

Segja að búrhvalir hafi skipst á upplýsingum um hvalveiðar

Segja að búrhvalir hafi skipst á upplýsingum um hvalveiðar

Pressan
21.03.2021

Ný rannsókn, sem var birt í síðustu viku, varpar ljósi á hegðun hvala þegar menn réðust á þá og drápu á nítjándu öld. Rannsóknin gæti gefið vísbendingar um hvernig hvalir bregðast við breytingum af mannavöldum nú á 21. öldinni. Rannsóknin var birt af the Royal Society í Bretlandi en höfundar hennar eru Hal Whitehead og Luke Rendell, sem vinna við dýrarannsóknir, og Tim D Smith, gagnafræðingur. Lesa meira

Banna aðgerðasinnum að senda áróðursblöðrur til Norður-Kóreu

Banna aðgerðasinnum að senda áróðursblöðrur til Norður-Kóreu

Pressan
20.12.2020

Suður-kóreska þingið hefur samþykkt lög sem gera það refsivert að senda áróðursblöðrur til Norður-Kóreu. Stjórnarandstæðingar hafa mótmælt lögunum harðlega og það hafa fleiri gert og segja vegið að tjáningarfrelsinu til þess eins að bæta sambandið við erkifjendurna í norðri. 187 þingmenn studdu frumvarpið, flestir stjórnarþingmenn sem styðja stefnu Moon Jae-in, forseta, um bætt samskipti við Norður-Kóreu. Andstæðingar Lesa meira

Vísindamenn segja að kengúrur geti átt í markvissum samskiptum við fólk

Vísindamenn segja að kengúrur geti átt í markvissum samskiptum við fólk

Pressan
20.12.2020

Niðurstöður nýrrar rannsóknar sýna að kengúrur geta átt í samskiptum við fólk og það ekki fyrir tilviljun heldur af ásettu ráði. Þetta bendir til að þær búi yfir meiri vitsmunum en áður var talið. Það voru vísindamenn við University of Sydney og University of Roehampton í Lundúnum sem gerðu rannsóknina. The Guardian skýrir frá þessu. Fram kemur að vísindamennirnir hafi lagt „óleysanlega þraut“ fyrir kengúrur. Í Lesa meira

Stirð samskipti Kóreuríkjanna

Stirð samskipti Kóreuríkjanna

Pressan
18.06.2020

Yfirvöld í Norður-Kóreu eru æf yfir því að fólk, sem flúið hefur yfir til Suður-Kóreu sendi áróður og hrísgrjón yfir landamærin. Systir hins norður-kóreska leiðtoga varar Suður-Kóreu við hefndum, þar sem herinn gæti tekið þátt, í baráttu ríkjanna um flúið hafa harðstjórnina í Pyongyang. Hluti þeirra sem flúið hafa yfir til Suður-Kóreu, senda matvörur og áróður yfir til Lesa meira

Ragnheiður stofnaði baráttuhóp fyrir konur sem glíma við andleg veikindi

Ragnheiður stofnaði baráttuhóp fyrir konur sem glíma við andleg veikindi

07.04.2018

Ragnheiður Guðmundsdóttir er greind með margskonar andleg vandamál sem hafa háð henni í gegnum lífið. Eftir að Ragnheiður varð móðir fór hún að vinna í andlegu hliðinni með starfsendurhæfingu í gegnum VIRK og fann hún þá hvernig líf hennar breyttist til hins betra. Þegar Ragnheiður fór að vinna í sínum málum ákvað hún að stofna Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af