fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
433Sport

Skuggalegt innbrot í London: Alli var ógnað með hníf og hann kýldur

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 13. maí 2020 19:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brotist var inn hjá Dele Alli leikmanni enska landsliðsins og Tottenham í morgun. Tveir menn brutust inn hjá Alli og unnusta hans Rubby Maye þegar þau voru sofandi.

Tveir innbrotsþjófar héldu Alli föstum með hníf og var hann kýldur í andlitið. Hann slasaðist ekki alvarlega.

Eftir að hafa ógnað og hótað Alli og unnust hans tóku þjófarnir úr og dýrmæta skartgripi með sér.

Alli sem er 24 ára lét lögregluna strax vita en mikið af öryggismyndavélum eru á heimili hans í London. Alli og unnusta hans í áfalli.

Þessi 24 ára gamli leikmaður hefur verið í einangrun heima hjá sér eins og aðrir í Bretlandi vegna kórónuveirunnar.

Innbrot á heimili stórstjarna í London eru regluleg en Alli er ekki fyrsti knattspyrnumaðurinn sem lendir í þessu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu frábært mark Richarlison í fyrstu umferðinni

Sjáðu frábært mark Richarlison í fyrstu umferðinni
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Haaland með tvennu í fyrsta leiknum

England: Haaland með tvennu í fyrsta leiknum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hefur ekki farið í klippingu í um 300 daga – Tók áskorun sem hann vonast til að sigra í vetur

Hefur ekki farið í klippingu í um 300 daga – Tók áskorun sem hann vonast til að sigra í vetur
433Sport
Í gær

Leikmaður City nú orðaður við Forest

Leikmaður City nú orðaður við Forest
433Sport
Í gær

Blanda sér óvænt í baráttuna um Hojlund

Blanda sér óvænt í baráttuna um Hojlund
433Sport
Í gær

Hefur óvænt selt meira en stórstjörnur á borð við LeBron og Messi – ,,Sú mest selda í heimi“

Hefur óvænt selt meira en stórstjörnur á borð við LeBron og Messi – ,,Sú mest selda í heimi“