fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025
433Sport

Reyndi og reyndi að kaupa Liverpool

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 13. maí 2020 14:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sheikh Mansour eigandi Manchester City hafði verið að rembast eins og rjúpan við staurinn við það að kaupa Liverpool árið 2008.

Það gekk ekki hjá Mansour sem ætlaði sér að eignast félag i ensku úrvalsdeildinni. Hann ákvað því að stökkva á tækifærið þegar honum stóð til boða að kaupa Manchester City.

Frá þeim tíma hefur Mansour gert City að stórveldi en Graeme Souness fyrrum leikmaður og þjálfari Liverpool greinir frá þessu.

Tom Hicks og George Gillett áttu Liverpool á þessum tíma og deilur þeirra á milli komu í veg fyrir að að salan gengi upp.

Mansour hefur dælt peningum í Manchester City en Liverpool er í harðri samkeppni við City á toppi ensku úrvalsdeildarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Mbappe yfirgefur hópinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Segir að þetta sé stærsta vandamál enska landsliðsins á næstu árum

Segir að þetta sé stærsta vandamál enska landsliðsins á næstu árum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Miklar breytingar boðaðar á MLS deildinni – Aðlaga sig að stærstu deildum Evrópu

Miklar breytingar boðaðar á MLS deildinni – Aðlaga sig að stærstu deildum Evrópu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þjálfari Portúgals kennir Heimi um rauða spjaldið

Þjálfari Portúgals kennir Heimi um rauða spjaldið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

KA staðfestir komu Diego Montiel

KA staðfestir komu Diego Montiel
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Heimir Hallgrímsson beðinn afsökunar á forsíðum miðla í Írlandi – „Heimir, þú átt þetta skilið. Ég biðst afsökunar“

Heimir Hallgrímsson beðinn afsökunar á forsíðum miðla í Írlandi – „Heimir, þú átt þetta skilið. Ég biðst afsökunar“
433Sport
Í gær

Hættir á samfélagsmiðlum – Hefur verið dæmdur eftir færslur þar sem hann líkti fólki við barnaníðinga

Hættir á samfélagsmiðlum – Hefur verið dæmdur eftir færslur þar sem hann líkti fólki við barnaníðinga