fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
433Sport

Chelsea að stela ungstirni frá Solskjær

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 13. maí 2020 13:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelea telur sig hafa sannfært Angel Gomes um að ganga í raðir félagsins frá Manchester United. Frá þessu segja ensk blöð.

Gomes er 19 ára gamall og hefur hafnað því að gera nýjan samning við United. Samningur hans við félagið er á enda í sumar.

Gomes hefur spilað fyrir yngri landslið Englands og ku vera gríðarlegt efni.

Gomes er kant og miðjumaður sem hefur heillað marga hja United. Hann hefur hins vegar ekki fengið mörg tækifæri á þessari leiktíð.

Líklegt er að Gomes geti fengið betri laun hjá Chelsea en Barcelona hefur einnig sýnt honum áhuga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu frábært mark Richarlison í fyrstu umferðinni

Sjáðu frábært mark Richarlison í fyrstu umferðinni
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Haaland með tvennu í fyrsta leiknum

England: Haaland með tvennu í fyrsta leiknum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hefur ekki farið í klippingu í um 300 daga – Tók áskorun sem hann vonast til að sigra í vetur

Hefur ekki farið í klippingu í um 300 daga – Tók áskorun sem hann vonast til að sigra í vetur
433Sport
Í gær

Leikmaður City nú orðaður við Forest

Leikmaður City nú orðaður við Forest
433Sport
Í gær

Blanda sér óvænt í baráttuna um Hojlund

Blanda sér óvænt í baráttuna um Hojlund
433Sport
Í gær

Hefur óvænt selt meira en stórstjörnur á borð við LeBron og Messi – ,,Sú mest selda í heimi“

Hefur óvænt selt meira en stórstjörnur á borð við LeBron og Messi – ,,Sú mest selda í heimi“