fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
433Sport

Geir blæs á sögusagnir

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 13. maí 2020 11:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Geir Þorsteinsson, framkvæmdarstjóri ÍA blæs á þær sögusagnir um að Hörður Ingi Gunnarsson sé að ganga í raðir FH.

Hrafnkell Freyr Ágústsson sagði frá því í Dr Football líkur væri á að Hörður væri að fara heim í FH. FH hefur lengi haft áhuga á að fá Hörð.

Geir segir ekkert til í því. „Það eru eng­ar viðræður um leik­manna­kaup í gangi við önn­ur fé­lög,“ sagði Geir í sam­tali við mbl.is.

„Ég hef heyrt þess­ar sög­ur um FH og Hörð Inga og hún var í gangi áður en ég tók við fram­kvæmda­stjóra­starf­inu upp á Skaga. Ég get hins veg­ar staðfest það að það er eng­inn leikmaður á för­um frá Akra­nesi.“

FH er að skoða markaðinn en í Dr Football kom fram að Emil Hallfreðsson gæti samið við félagið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu frábært mark Richarlison í fyrstu umferðinni

Sjáðu frábært mark Richarlison í fyrstu umferðinni
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Haaland með tvennu í fyrsta leiknum

England: Haaland með tvennu í fyrsta leiknum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hefur ekki farið í klippingu í um 300 daga – Tók áskorun sem hann vonast til að sigra í vetur

Hefur ekki farið í klippingu í um 300 daga – Tók áskorun sem hann vonast til að sigra í vetur
433Sport
Í gær

Leikmaður City nú orðaður við Forest

Leikmaður City nú orðaður við Forest
433Sport
Í gær

Blanda sér óvænt í baráttuna um Hojlund

Blanda sér óvænt í baráttuna um Hojlund
433Sport
Í gær

Hefur óvænt selt meira en stórstjörnur á borð við LeBron og Messi – ,,Sú mest selda í heimi“

Hefur óvænt selt meira en stórstjörnur á borð við LeBron og Messi – ,,Sú mest selda í heimi“