fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025
433Sport

Pogba og félagar brutu reglur um útgöngubannið í dag

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 12. maí 2020 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjórir leikmenn Manchester United eru byrjaðir að æfa saman í garði í úthverfi Manchester.

Þar sást til Paul Pogba, Anthony Martial, Victor Lindelöf og Andreas Pereira saman.

Þeir eru aðeins of fljótir á sér því ekki má mæla sér mót við fólk í Bretlandi fyrr en á morgun. Því má túlka þetta sem brot á samkomubanni.

Lindelöf er ný mættur til Englands eftir að hafa dvalið í Svíþjóð á meðan veiran náði hámarki í Englandi.

Leikmenn United eru með þessu að undirbúa sig undir það að enski boltinn fari aftur af stað, vonir standa til að deildin byrji í júní.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Viðar Örn sagður skrifa undir á næstu dögum – „Held að Heimir geti alveg blásið lífi í hann“

Viðar Örn sagður skrifa undir á næstu dögum – „Held að Heimir geti alveg blásið lífi í hann“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fékk skilaboð um að hann geti gleymt því að fara frá United í janúar

Fékk skilaboð um að hann geti gleymt því að fara frá United í janúar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Eigendur Liverpool hætta við kaup á stóru spænsku félagi

Eigendur Liverpool hætta við kaup á stóru spænsku félagi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Erfiðir tímar og þungar ásakanir styrktu hjónabandið

Erfiðir tímar og þungar ásakanir styrktu hjónabandið