fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
433Sport

Þarf að rífa niður leiktæki sem kostuðu hann tæpar 4 milljónir

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 12. maí 2020 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sergio Romero, markvörður Manchester United þarf að rífa niður leiktæki fyrir börnin sín sem hann lét setja upp.

Romero lét setja upp alvöru leiktæki fyrir börnin sem kostuðu 3,7 milljónir króna. Nágrannar hans í úthverfi Manchester voru ekki sáttir.

Málið var sent á bæjarstjórn sem tók málið fyrir og var Romero skipað að taka leiktækin niður, þau voru of stór og voru sögð skemma útsýni nágranna hans.

Tækin hafði Romero sett fyrir framan húsið sitt en hann gleymdi að fá leyfi fyrir þeim, dýrkeypt spaug það.

Romero býr í úthverfi Manchester en hann keypti sér hús á 2,8 milljónir punda þegar hann gekk í raðir United.

Tækið sem Romero setti upp
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Drátturinn í bikarnum: Slegist um stoltið í Kópavogi – Valur fer til Eyja

Drátturinn í bikarnum: Slegist um stoltið í Kópavogi – Valur fer til Eyja
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

City óttast að Wirtz fari til Bayern og eru klárir með annað skotmark

City óttast að Wirtz fari til Bayern og eru klárir með annað skotmark
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Nike eyðir út auglýsingu – Birtu óvart myndir af nýrri Chelsea treyju

Nike eyðir út auglýsingu – Birtu óvart myndir af nýrri Chelsea treyju
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ryan Reynolds ætlar að taka upp heftið í sumar – Reynir að kaupa fyrirliða Fulham

Ryan Reynolds ætlar að taka upp heftið í sumar – Reynir að kaupa fyrirliða Fulham
433Sport
Í gær

Haaland hjólar í alla sína samherja fyrir tímabilið

Haaland hjólar í alla sína samherja fyrir tímabilið
433Sport
Í gær

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi