fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
433Sport

„Var með ólina um hálsinn í sex mánuði“

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 10. maí 2020 16:00

Louis van Gaal.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Louis van Gaal fyrrum stjóri Manchester United kveðst hafa veri með ólina um hálsinn í sex mánuði í starfi hjá félaginu.

Van Gaal var rekinn árið 2016 og hefur aldrei náð að jafna sig eftir það, hann segist hafa verið með ólina um hálsinn í sex mánuði.

,,Það erfiðasta við að vera í starfinu var að vera með ólina um hálsinn í sex mánuði,“ sagði Van Gaal sem var rekinn eftir að hafa unnið enska bikarinn.

,,Frá því í janúar var eiginkona mín að tjá mér að þetta væri líklega búið. Hún er kona og konur skilja svona hluti betur.“

,,Ég sá ekki hvað Ed Woodward var að gera, konur hafa sérstaka hæfileika. Ég sá eki að þeir ætluðu að reka mig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sammála um að Guardiola hafi logið að öllum í gær

Sammála um að Guardiola hafi logið að öllum í gær
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Myndband af Jökli vekur heimsathygli – Sjáðu magnaðan flutning

Myndband af Jökli vekur heimsathygli – Sjáðu magnaðan flutning
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Á leið aftur til Englands eftir misheppnaða dvöl á Ítalíu

Á leið aftur til Englands eftir misheppnaða dvöl á Ítalíu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ungur drengur í Bandaríkjunum vekur mikla athygli – Yfirgaf bílinn til að fá áritun frá hetjunni

Ungur drengur í Bandaríkjunum vekur mikla athygli – Yfirgaf bílinn til að fá áritun frá hetjunni
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Tjáir sig um Isak: ,,Erfitt að svara þessari spurningu“

Tjáir sig um Isak: ,,Erfitt að svara þessari spurningu“
433Sport
Í gær

Allir í stúkunni stóðu saman og heiðruðu minningu Jota

Allir í stúkunni stóðu saman og heiðruðu minningu Jota
433Sport
Í gær

Stefnir allt í að Baleba fari ekki til United

Stefnir allt í að Baleba fari ekki til United