fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025
433Sport

Solskjær vongóður um að Bruno og Pogba nái saman

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 9. maí 2020 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United er spenntur fyrir því að sjá Bruno Fernandes og Paul Pogba spila saman i fyrsta sinn.

Pogba var meiddur frá því að Bruno kom til United í janúar og þangað til að deildin fór í pásu vegna kórónuveirunnar.

Vonir standa til um að deildin geti farið aftur af stað í júní og að æfingar hefjist eftir nokkra daga.

,,Góðir leikmenn geta alltaf spilað saman, þetta verður spennandi. Við erum með spennandi hóp. Ég er me McTominay, Fred og Matic líka. Það eru margir leikir og ég vonast til að finna tengingu þeirra á milli. Þjálfarateymið hefur rætt þetta síðustu daga.“

,,Bruno hefur komið vel inn og það hefur hjálpað öllum. Svo eru vonandi Pogba og Rashford að snúa aftur. Paul hefur átt erfitt tímabil og Marcus er að koma til baka.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Rauða spjald Ronaldo sett í nýtt samhengi – Sjáðu myndbandið

Rauða spjald Ronaldo sett í nýtt samhengi – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þvertekur fyrir fréttirnar af Toney – „Engin ástæða til þess að vera að ræða þessi mál“

Þvertekur fyrir fréttirnar af Toney – „Engin ástæða til þess að vera að ræða þessi mál“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Viðar Örn sagður skrifa undir á næstu dögum – „Held að Heimir geti alveg blásið lífi í hann“

Viðar Örn sagður skrifa undir á næstu dögum – „Held að Heimir geti alveg blásið lífi í hann“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fékk skilaboð um að hann geti gleymt því að fara frá United í janúar

Fékk skilaboð um að hann geti gleymt því að fara frá United í janúar
433Sport
Í gær

Þjálfari Portúgals kennir Heimi um rauða spjaldið

Þjálfari Portúgals kennir Heimi um rauða spjaldið
433Sport
Í gær

KA staðfestir komu Diego Montiel

KA staðfestir komu Diego Montiel