fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025
433Sport

Telur að United geti orðið meistari á næsta ári ef félagið nýtir sér ástandið

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 8. maí 2020 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Neville sérfræðingur Sky Sports segir að Manchester United geti barist um sigur í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð.

Sterk fjárhagsstaða félagsins á að nýtast þeim í sumar þegar mörg félög eru í vandræðum vegna kórónuveirunnar.

,,United hefur verið í vandræðum með að halda verði og launum niðri, félagið er í sterkri stöðu í sumar,“ sagði Neville.

,,Það er mikilvægt að félagið láti til skara skríða á markaðnum, liðið er 30 stigum á eftir Liverpool eða hvað það er. En ég hef trú á að liðið geti gert atlögu að titlinum á næsta ári.“

,,Liðið þarf þrjá eða fjóra góða leikmenn og United á að geta gert það í sumar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mætti meiddur og gefst upp á að reyna að ná næsta leik

Mætti meiddur og gefst upp á að reyna að ná næsta leik
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Undirbúa það að reisa styttu af Messi

Undirbúa það að reisa styttu af Messi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þvertekur fyrir fréttirnar af Toney – „Engin ástæða til þess að vera að ræða þessi mál“

Þvertekur fyrir fréttirnar af Toney – „Engin ástæða til þess að vera að ræða þessi mál“
433Sport
Í gær

Eigendur Liverpool hætta við kaup á stóru spænsku félagi

Eigendur Liverpool hætta við kaup á stóru spænsku félagi
433Sport
Í gær

Erfiðir tímar og þungar ásakanir styrktu hjónabandið

Erfiðir tímar og þungar ásakanir styrktu hjónabandið