fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025
433Sport

Verðlaunaður í hernum og fær að halda heim

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 8. maí 2020 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Son Heung-min, er mættur heim til Suður Kóreu og mun þar sinna herskyldu á meðan kórónuveiran gengur yfir.

Sú regla er í Suður Kóreu að fyrir 28 ára aldur þarf einstaklingur að sinna 21 mánuði í herskyldu.

Son fékk hins vegar að sleppa við stærstan hluta af því eftir að Suður Kórea vann Asíuleikana árið 2018. Son þarf aðeins að klára fjórar vikur.

Hann fékk leyfi frá Tottenham til að halda heim og klára þetta á meðan ekkert er spilað á Englandi.

Son útskrifaðist úr hernum í gær og fékk tíu í einkunn fyrir skotpróf sitt, alvöru skytta. Hann fær nú að halda heim til Englands en æfingar gætu farið af stað í næstu viku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mætti meiddur og gefst upp á að reyna að ná næsta leik

Mætti meiddur og gefst upp á að reyna að ná næsta leik
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Undirbúa það að reisa styttu af Messi

Undirbúa það að reisa styttu af Messi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þvertekur fyrir fréttirnar af Toney – „Engin ástæða til þess að vera að ræða þessi mál“

Þvertekur fyrir fréttirnar af Toney – „Engin ástæða til þess að vera að ræða þessi mál“
433Sport
Í gær

Eigendur Liverpool hætta við kaup á stóru spænsku félagi

Eigendur Liverpool hætta við kaup á stóru spænsku félagi
433Sport
Í gær

Erfiðir tímar og þungar ásakanir styrktu hjónabandið

Erfiðir tímar og þungar ásakanir styrktu hjónabandið