fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025
433Sport

Verður ekki refsað fyrir að brjóta útgöngubannið

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 8. maí 2020 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kyle Walker, bakvörður Manchester City hefur komið sér í klípu á nýjan leik. Hann braut reglur um útgöngubann í þrígang á sólarhring.

Þetta er í annað skiptið sem Walker kemst í fréttirnar fyrir að brjóta útgöngubannið í Englandi. Í upphafi útgöngubannsins var Walker gómaður við að kaupa vændi af konum sem mættu á heimili hans.

Á miðvikudag fór hann í heimsókn til systur sinnar, heimsótti foreldra sína, fór á heimilið þar sem fyrrverandi kona hans býr og fór svo heim til sín.

Manchester City sektaði Walker þegar hann fékk vændiskonur heim til sín en félagið hefur staðfest að Walker verði ekki refsað núna.

Félagið telur brot hans ekki alvarlegt og ætlar því ekki að taka hluta af launum hans eins og gert var í apríl.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mætti meiddur og gefst upp á að reyna að ná næsta leik

Mætti meiddur og gefst upp á að reyna að ná næsta leik
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Undirbúa það að reisa styttu af Messi

Undirbúa það að reisa styttu af Messi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þvertekur fyrir fréttirnar af Toney – „Engin ástæða til þess að vera að ræða þessi mál“

Þvertekur fyrir fréttirnar af Toney – „Engin ástæða til þess að vera að ræða þessi mál“
433Sport
Í gær

Eigendur Liverpool hætta við kaup á stóru spænsku félagi

Eigendur Liverpool hætta við kaup á stóru spænsku félagi
433Sport
Í gær

Erfiðir tímar og þungar ásakanir styrktu hjónabandið

Erfiðir tímar og þungar ásakanir styrktu hjónabandið