fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
Fréttir

Vélarvana bátur rétt utan við Straumsvík

Ágúst Borgþór Sverrisson
Sunnudaginn 3. maí 2020 13:29

Björgunarsveit að störfum. Myndin tengist ekki frétt beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Björgunarsveitum á höfuðborgarsvæðinu barst útkall kl 12:33 vegna vélarvana báts um 400 metra utan við Straumsvík. Fjórir farþegar eru um borð í bátnum. Þrír björgunarbátar fóru úr höfn stuttu eftir að útkall barst og var óskað eftir aðstoð frá nærstöddum bátum sem sigldu í átt að vettvangi.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá Slysavarnafélaginu Landsbjörgu.

Um klukkan eitt kom björgunarbátur að vélarvana bátnum og tók hann í tog.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

RÚV mátti ekki auglýsa Rás 2 á undan Áramótaskaupinu

RÚV mátti ekki auglýsa Rás 2 á undan Áramótaskaupinu
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Björn Ingi segir átök vera fram undan: „Tekist er á um þessi mál að tjaldabaki þessa dagana“

Björn Ingi segir átök vera fram undan: „Tekist er á um þessi mál að tjaldabaki þessa dagana“
Fréttir
Í gær

Andri Snær klórar sér í kollinum yfir nýju göngubrúnni: „Hún virðist líka eiga að vera svona“

Andri Snær klórar sér í kollinum yfir nýju göngubrúnni: „Hún virðist líka eiga að vera svona“
Fréttir
Í gær

Menn á sjötugsaldri ákærðir fyrir stórfellt fíkniefnasmygl – Fluttu kókaín í pottum með Norrænu

Menn á sjötugsaldri ákærðir fyrir stórfellt fíkniefnasmygl – Fluttu kókaín í pottum með Norrænu