David Beckham fagnaði 45 ára afmæli sínu í gær með fjölskyldu sinni, þessi heimsfrægi knattspyrnumaður naut dagsins með fjölskyldu sinni.
Beckham fór með fjölskyldu sína í sveitasetrið sem þau keyptu árið 2016. Húsið er í smábænum Cotswolds á Suður-Englandi.
Beckham og Victoria borguðu 1,1 milljarð fyrir húsið sem áður var sveitabær en var breytt í höll fyrir Beckham hjónin.
Beckham fagnaði afmæli sínu á meðan útgöngubann er á Englandi. Myndir úr höllinni má sjá hér að neðan.