fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
433Sport

Sá besti varpar sprengju

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 3. maí 2020 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kevin de Bruyne leikmaður Manchester City ætti erfitt með að vera áfram hjá félaginu ef bannið frá UEFA yfir félaginnu stendur. City hefur verið dæmt í tveggja ára bann frá Evrópukeppni.

City hefur áfrýjað dómnum en City er sakað um að hafa brotið reglur er varðar fjárhagsreglur, dómurinn er þungur.

Ólíklegt er að áfrýjun City verði tekinn fyrir á næstu vikum vegna kórónuveirunnar en stjörnur liðsins gætu horft til þess að fara ef bannið standið.

,,Félagið hefur tjáð okkur að þeir muni áfrýja dómnum og að þeir séu svo gott sem 100 prósent á því að þeir hafi ekki gert neitt rangt,“ sagði De Bruyne.

,,Ég bíð, ég treysti mínu liði. Ég fylgist bara með, tvö ár eru langur tíma. Ég gæti skoðað stöðuna ef þetta yrði bara eitt ár. Þetta er áskorun og að vera í Meistaradeildinni er eitthvað sem ég vil.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þessir fimm virðast geta bókað sæti með enska landsliðinu á HM – Voru sendir í leynilega myndatöku

Þessir fimm virðast geta bókað sæti með enska landsliðinu á HM – Voru sendir í leynilega myndatöku
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“
433Sport
Í gær

Þvertekur fyrir fréttirnar af Toney – „Engin ástæða til þess að vera að ræða þessi mál“

Þvertekur fyrir fréttirnar af Toney – „Engin ástæða til þess að vera að ræða þessi mál“
433Sport
Í gær

Englendingar styðja UEFA sem skoðar að gera stórtækar breytingar

Englendingar styðja UEFA sem skoðar að gera stórtækar breytingar
433Sport
Í gær

Miklar breytingar boðaðar á MLS deildinni – Aðlaga sig að stærstu deildum Evrópu

Miklar breytingar boðaðar á MLS deildinni – Aðlaga sig að stærstu deildum Evrópu
433Sport
Í gær

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum