fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
Fréttir

Ekkert smit þrátt fyrir mörg sýni

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 2. maí 2020 13:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enginn greindist smitaður af COVID-19 síðasta sólarhring en alls 867 sýni voru tekin, flest hjá Íslenskri erfðagreiningu. Alls hafa 50.000 sýni verið tekin. Tuttugu batnaði síðasta sólarhring.

Aðeins rúmlega 80 smit eru nú virk í samfélaginu en fóru yfir 1.000 þegar faraldurinn náði hámarki.

Þrír liggja á sjúkrahúsi með sjúkdóminn en enginn á gjörgæslu.

Staðfest smit frá upphafi eru 1798 en 1706 hafa náð sér.

Sjá nánar tölfræði á Covid.is.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Ákærður fyrir hættulega líkamsárás á Litla-Hrauni

Ákærður fyrir hættulega líkamsárás á Litla-Hrauni
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Ákærur yfirvofandi vegna netsölu áfengis

Ákærur yfirvofandi vegna netsölu áfengis
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Fá ekki að skoða tæki manns sem grunaður er um kynferðisbrot gegn dóttur sinni – Segir viðkvæm gögn um stjórnmálaflokk leynast þar

Fá ekki að skoða tæki manns sem grunaður er um kynferðisbrot gegn dóttur sinni – Segir viðkvæm gögn um stjórnmálaflokk leynast þar
Fréttir
Í gær

Skagfirðingar lýsa yfir verulegum áhyggjum vegna yfirvofandi breytinga á farsímakerfinu

Skagfirðingar lýsa yfir verulegum áhyggjum vegna yfirvofandi breytinga á farsímakerfinu