fbpx
Mánudagur 19.maí 2025
Fréttir

Hótaði nágranna sínum með eggvopni

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 2. maí 2020 08:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á ellefta tímanum í gærkvöld var tilkynnt um ungan mann í Breiðholti sem var að hóta nágranna sínum með eggvopni. Ungi maðurinn var handtekinn og vistaður fyrir rannsókn málsins í fangageymslu lögrelgu.

Þetta kemur fram í Dagbók Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Þar segir einnig frá því að par var handtekið í Grafarvogi í gærkvöld, grunað um ræktun fíkniefna og var fólkið vistað fyrir rannsókn málsins í fangageymslu lögreglu. Plöntur og tæki voru gerð upptæk.

Laust fyrir klukkan tíu í gærkvöld var tilkynnt um varðeld við Hvaleyrarvatn. Erlent fólk var þarna að verki og sögðust þau ekki hafa vitað að þetta væri bannað og slökktu strax eldinn.

Laust fyrir klukkan tíu í gærkvöld var tilkynnt um þjófnað úr verslun í hverfi 108. Maður var stöðvaður er hann var að yfirgefa verslunina með fulla innkaupakerru af vörum að andvirði u.þ.b. 120.000 kr.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ásakanir ganga á víxl á milli eigenda fasteignar á Vesturlandi – Kærðir fyrir húsbrot en svöruðu með fullyrðingum um hústöku og sóðaskap

Ásakanir ganga á víxl á milli eigenda fasteignar á Vesturlandi – Kærðir fyrir húsbrot en svöruðu með fullyrðingum um hústöku og sóðaskap
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Varar foreldra við að setja handklæði utan um axlir barna – Er stórhættulegt og til er mun betri leið

Varar foreldra við að setja handklæði utan um axlir barna – Er stórhættulegt og til er mun betri leið
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Boðar grundvallarbreytingar á umgjörð elsta ríkisútvarps heims

Boðar grundvallarbreytingar á umgjörð elsta ríkisútvarps heims
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Framlag ríkisins til umdeilds listaverks hefur hækkað um 10 milljónir á einu ári

Framlag ríkisins til umdeilds listaverks hefur hækkað um 10 milljónir á einu ári