fbpx
Mánudagur 19.maí 2025
Fréttir

Umferðarslys og umferðarlagabrot

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 1. maí 2020 05:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Um klukkan eitt í nótt varð umferðarslys í Kópavogi. Maður datt af rafmagnshlaupahjóli og slasaðist á höfði. Hann var fluttur á slysadeild með sjúkrabifreið. Hann notaði ekki hjálm við aksturinn.

Á sjöunda tímanum í gærkvöldi varð umferðaróhapp í Bústaðahverfi en engin slys urðu á fólki. Tjónvaldur var handtekinn, grunaður um að vera undir áhrifum áfengis og fíkniefna. Hann var vistaður í fangageymslu.

Þrír ökumenn voru handteknir, grunaðir um að vera undir áhrifum fíkniefna. Einn þeirra er aðeins 17 ára og er hann einnig grunaður um vörslu fíkniefna. Foreldrum hans var tilkynnt um málið og barnaverndaryfirvöldum.

Einn ökumaður var handtekinn í nótt, grunaður um ölvun við akstur og akstur gegn rauðu ljósi.

Einn ökumaður var kærður fyrir of hraðan akstur á Reykjanesbraut í Kópavogi en hraði bifreiðar hans mældist 124 km/klst en leyfður hámarkshraði er 80 km/klst.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ásakanir ganga á víxl á milli eigenda fasteignar á Vesturlandi – Kærðir fyrir húsbrot en svöruðu með fullyrðingum um hústöku og sóðaskap

Ásakanir ganga á víxl á milli eigenda fasteignar á Vesturlandi – Kærðir fyrir húsbrot en svöruðu með fullyrðingum um hústöku og sóðaskap
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Varar foreldra við að setja handklæði utan um axlir barna – Er stórhættulegt og til er mun betri leið

Varar foreldra við að setja handklæði utan um axlir barna – Er stórhættulegt og til er mun betri leið
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Boðar grundvallarbreytingar á umgjörð elsta ríkisútvarps heims

Boðar grundvallarbreytingar á umgjörð elsta ríkisútvarps heims
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Framlag ríkisins til umdeilds listaverks hefur hækkað um 10 milljónir á einu ári

Framlag ríkisins til umdeilds listaverks hefur hækkað um 10 milljónir á einu ári