fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
Fréttir

Fólskuleg árás á börn í Kópavogi – Hnífi beitt

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 30. apríl 2020 20:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölmennt lögreglulið leitar nú að manni sem réðist á tvö börn í Kórahverfinu í Kópavogi í kvöld. Maðurinn mun hafa beitt hnífi.

RÚV skýrir frá þessu og segir að samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni sé barnið fjórtán ára. Árásin er sögð hafa verið fólskuleg en barnið sé ekki í lífshættu en það var flutt á slysadeild.

Sérsveitarmenn taka þátt í leitinni og segist RÚV hafa heimildir fyrir að lögreglan noti dróna við leitina og njóti aðstoðar þyrlu.

Uppfært klukkan 20.22

Í tilkynningu sem barst frá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu segir að hún hafi verið með mikinn viðbúnað í Örvasölum í Kópavogi eftir að tilkynnt var um árás á tvo unglinga um sexleytið. Leit standi yfir að manni vegna málsins og sé notast við sporhund og þyrlu Landhelgisgæslunnar.

Maðurinn er talinn vara dökkklæddur, í hettupeysu og með sólgleraugu og grímu. Talið er hugsanlegt að hann hafi farið að Vífilsstaðavatni.

Þeir sem kunna að hafa séð manninn, sem lýsingin passar við, eru beðnir um að hringja í 112.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Tölurnar koma ekki vel út fyrir Ísland – „Gengur ekki svona“

Tölurnar koma ekki vel út fyrir Ísland – „Gengur ekki svona“
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Bogi vinnur að nýjum þáttum

Bogi vinnur að nýjum þáttum
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Björn Ingi segir átök vera fram undan: „Tekist er á um þessi mál að tjaldabaki þessa dagana“

Björn Ingi segir átök vera fram undan: „Tekist er á um þessi mál að tjaldabaki þessa dagana“
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Guðrún segir að slagkrafturinn í sleggju Kristrúnar sé enginn

Guðrún segir að slagkrafturinn í sleggju Kristrúnar sé enginn
Fréttir
Í gær

Tíðindin í Tekjublaðinu: Sigríður hæstlaunaðasti lobbýistinn og óvæntur bankastarfsmaður sló bankastjórum við

Tíðindin í Tekjublaðinu: Sigríður hæstlaunaðasti lobbýistinn og óvæntur bankastarfsmaður sló bankastjórum við
Fréttir
Í gær

Kröfðust þess að fá að halda áfram að dæla svínaskít út í sjó við Kjalarnes og Vatnsleysuströnd

Kröfðust þess að fá að halda áfram að dæla svínaskít út í sjó við Kjalarnes og Vatnsleysuströnd
Fréttir
Í gær

Menn á sjötugsaldri ákærðir fyrir stórfellt fíkniefnasmygl – Fluttu kókaín í pottum með Norrænu

Menn á sjötugsaldri ákærðir fyrir stórfellt fíkniefnasmygl – Fluttu kókaín í pottum með Norrænu
Fréttir
Í gær

Bubbi ánægður með hraðbankaræningjana – „Fallegt andsvar“

Bubbi ánægður með hraðbankaræningjana – „Fallegt andsvar“