fbpx
Mánudagur 19.maí 2025
433Sport

Eftirminnilegur dagur í lífi Eiðs Smára

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 30. apríl 2020 16:00

Eiður Smári.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

15 ár eru í dag frá því að Íslendingur varð í fyrsta sinn Englandsmeistari, það var Eiður Smári Guðjohnsen með Chelsea.

30 apríl árið 2005 varð Chelsea enskur meistari í fyrsta sinn í fimmtíu ár. Chelsea varð meistari með því að leggja Bolton af velli á Reebok vellinum.

Þetta var undir stjórn Jose Mourinho en Eiður Smári var í stóru hlutverki, hann varð í tvígang enskur meistari með Chelsea.

Eiður átti frábæra tíma með Chelsea og líklega hans bestu ár á ferlinum voru í London. Eiður birti mynd á Instagram í dag og hugsaði til fortíðar.

,,Okkur tókst það fyrir 15 árum,“ skrifar Eiður og birtir myndir sem sjá má hér að neðan.

View this post on Instagram

We did it! 15 yrs ago today🎉 @chelseafc 💙

A post shared by Eidur Gudjohnsen (@eidurgudjohnsen) on

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

England: Forest enn á lífi í baráttunni – Vardy kvaddi með marki

England: Forest enn á lífi í baráttunni – Vardy kvaddi með marki
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Besta deildin: Annað tap Vestra staðreynd – Markalaust í Vestmannaeyjum

Besta deildin: Annað tap Vestra staðreynd – Markalaust í Vestmannaeyjum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Launahæstu mennirnir á Englandi komast ekki nálægt þeim ríkustu

Launahæstu mennirnir á Englandi komast ekki nálægt þeim ríkustu
433Sport
Í gær

Máni spyr hver stefnan sé í Garðabænum – „Menn vita ekkert á hvaða vegferð þeir eru og hafa ekki vitað í lengri tíma“

Máni spyr hver stefnan sé í Garðabænum – „Menn vita ekkert á hvaða vegferð þeir eru og hafa ekki vitað í lengri tíma“