fbpx
Mánudagur 19.maí 2025
433Sport

Ferdinand teiknar upp draum sinn

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 30. apríl 2020 13:00

Rio Ferdinand

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rio Ferdinand, fyrrum varnarmaður Manchester United vonast til þess að félagið kaupi Jadon Sancho í sumar.

Vegna kórónuveirunnar er lílegt að félagaskiptamarkaðurinn verði rólegur. United vonast til þess að kaupa eina stjörnu í sumar.

Mest er talað um Jadon Sancho hjá Dortmund og Ferdinand vonast til að fá hann. ,,Ég var að skoða liðið og þetta er spennandi,“ sagði Ferdinand.

,,Með McTominay og Bruno og Pogba sér við hlið. Rashford og Martial og mögulega Sancho. Það eru ótrúlegir hæfileikar í framlínunni.“

Draumalið Ferdinand á næstu leiktíð er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

England: Forest enn á lífi í baráttunni – Vardy kvaddi með marki

England: Forest enn á lífi í baráttunni – Vardy kvaddi með marki
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Besta deildin: Annað tap Vestra staðreynd – Markalaust í Vestmannaeyjum

Besta deildin: Annað tap Vestra staðreynd – Markalaust í Vestmannaeyjum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Launahæstu mennirnir á Englandi komast ekki nálægt þeim ríkustu

Launahæstu mennirnir á Englandi komast ekki nálægt þeim ríkustu
433Sport
Í gær

Máni spyr hver stefnan sé í Garðabænum – „Menn vita ekkert á hvaða vegferð þeir eru og hafa ekki vitað í lengri tíma“

Máni spyr hver stefnan sé í Garðabænum – „Menn vita ekkert á hvaða vegferð þeir eru og hafa ekki vitað í lengri tíma“