fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
433

Xabi Alonso á leið til Manchester City?

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 30. apríl 2020 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Xabi Alonso hefur rætt við Manchester City um að gerast aðstoðarþjálfari félagsins. Pep Guardiola leitar að nýjum aðstoðarmanni.

Mikel Arteta sagði starfi sínu lausu á síðsta ári þegar hann fékk boð um að gerast þjálfari Arsenal

Alonso langar að fara út í þjálfun eftir magnaðan feril en hann lék meðal annars með Liverpool á Englandi.

Alonso átti frábæran feril með Liverpool, Real Madrid og FC Bayern auk þess að vera lykilmaður í spænska landsliðinu.

Guardiola hefur áhuga á að fá Alonso til starfa og gæti það gerst í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Slökkt í orðrómunum með nýjum samningi

Slökkt í orðrómunum með nýjum samningi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu athyglisvert atvik í gær – Stjörnur Liverpool virtust flissa að leikmanni Arsenal

Sjáðu athyglisvert atvik í gær – Stjörnur Liverpool virtust flissa að leikmanni Arsenal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sýnir ótrúlegar breytingar eftir húðþrengjandi meðferð – Greinir frá ástæðunni

Sýnir ótrúlegar breytingar eftir húðþrengjandi meðferð – Greinir frá ástæðunni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Svara harðorðri færslu Isak – Engin loforð voru gefin

Svara harðorðri færslu Isak – Engin loforð voru gefin
433Sport
Í gær

Salah bestur í þriðja sinn – Liverpool á flesta fulltrúa í liðinu

Salah bestur í þriðja sinn – Liverpool á flesta fulltrúa í liðinu
433Sport
Í gær

Stórt nafn sett á sölulista

Stórt nafn sett á sölulista