fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
433Sport

Búið að bjarga Ara og félögum frá gjaldþroti

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 29. apríl 2020 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pacific Media Group hefur komiið í veg fyrir að KV Oostende í úrvalsdeildinni í Belgíu verði gjaldþrota.

Ari Freyr Skúlason er á meðal leikmanna KV Oostende en allt stefndi í að félagið færi í gjaldþrot.

Félagið var á barmi gjaldþrot þegar Pacific Media Group kom til sögunnar og keypti stóran hlut í félaginu.

Ef illa hefði farið hefðu Ari og félagar verið sendir niður um deild en varnarmaðurinn knái var á sínu fyrsta tímabili í deildinni.

Búið er að blása tímabilið af vegna kórónuveirunnar en Ari og félagar geta andað léttar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Segir frá því sem hann hugleiddi á fyrstu dögum Arnars – „Hvaða bilun er að fara af stað hérna?“

Segir frá því sem hann hugleiddi á fyrstu dögum Arnars – „Hvaða bilun er að fara af stað hérna?“
433Sport
Í gær

Erfiðir tímar og þungar ásakanir styrktu hjónabandið

Erfiðir tímar og þungar ásakanir styrktu hjónabandið
433Sport
Í gær

Þjálfari Portúgals kennir Heimi um rauða spjaldið

Þjálfari Portúgals kennir Heimi um rauða spjaldið