fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025
Fókus

Hrafn Gunnlaugsson um kynferðislega áreitni: „Hvaða teprugangur er þetta“

Ari Brynjólfsson
Laugardaginn 25. nóvember 2017 18:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hrafn Gunnlaugsson leikstjóri og fyrrverandi dagskrárgerðarstjóri á Ríkisútvarpinu vill vita hvaða teprugangur sé í gangi í tengslum við kynferðislega áreitni.

Kynferðisleg áreitni hefur verið mikið í umræðunni síðustu daga og vikur, í vikunni stigu hundruð kvenna í stjórnmálum fram með sögur af kynferðislegri áreitni, í dag birtist svo viðtal við Guðrúnu Jónsdóttur sem lýsti kynferðislegri áreitni þegar hún var í borgarstjórn Reykjavíkur og svo steig Alda Hrönn Jóhannsdóttir fyrrverandi aðstoðarlögreglustjóri lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu sem segist hafa verið áreitt kynferðislega innan lögreglunnar og að slíkt viðgangist innan kerfisins og lögreglunnar.

Hrafn segir í opinni færslu á Fésbókarsíðu sinni í dag frá Útvarpssráðsfundi þar sem fræg leikkona mun hafa sagt: „Mikið held ég að lífið yrði leiðinlegt ef það væri ekki nein kynferðisleg áreitni“. Bætir Hrafn svo við: „Hvaða teprugangur er þetta“.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 1 viku

Peter Andre bregst við „ógeðslegum“ skilaboðum sem 18 ára dóttir hans fær

Peter Andre bregst við „ógeðslegum“ skilaboðum sem 18 ára dóttir hans fær
Fókus
Fyrir 1 viku

Nýtt föruneyti – Að þessu sinni í leit að mat og menningu

Nýtt föruneyti – Að þessu sinni í leit að mat og menningu
Fókus
Fyrir 1 viku

Baka í sólarhring til heiðurs Guðna

Baka í sólarhring til heiðurs Guðna
Fókus
Fyrir 1 viku

Læknir segir að þessi algenga venja geti verið hættuleg eftir líkamsrækt

Læknir segir að þessi algenga venja geti verið hættuleg eftir líkamsrækt