fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
Fréttir

Leitin að Söndru Líf – Fengu ábendingu um torkennilegan hlut í sjónum

Erla Dóra Magnúsdóttir
Þriðjudaginn 14. apríl 2020 10:02

Mynd: Sigtryggur Ari

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrátt fyrir að hafa tilkynnt í gær að leitinni af Söndru Líf Long hefði verið frestað til morguns hófst leit að nýju í gærkvöldi. Lögregla hefur nú skýrt hvers vegna.

Tveir vegfarendur höfðu samband við lögreglu eftir að hafa talið sig sjá torkennilegan hlut í sjónum skammt frá landi. Vegfarendur voru á ferð skammt frá þeim stað sem bifreið Söndru fannst. Lögreglan fékk tilkynningu um þetta klukkan hálf tíu í gærkvöldi og var þá ákveðið að kalla til leitarflokka og báta frá Landsbjörg. Þyrla Landhelgisgæslunnar tók einnig þátt í leitinni.

Á þessum tíma kvölds var háflóð á staðnum og nokkur sjór. Leitin reyndist árangurslaus og var hætt laust eftir klukkan eitt í nótt.

Skipulag leitarinnar í dag verður með sama hætti og í gærdag auk þess sem drónar verða nýttir til leitar ef veður leyfir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

„Ég fór beyglaður út í lífið, með beyglaða sýn á lífið“

„Ég fór beyglaður út í lífið, með beyglaða sýn á lífið“
Fréttir
Í gær

Inga hjólar í Viðskiptablaðið – „Mér leiðast svona falsfréttir og ég hvet ykkur til að vera gagnrýnin“

Inga hjólar í Viðskiptablaðið – „Mér leiðast svona falsfréttir og ég hvet ykkur til að vera gagnrýnin“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sakar Kirkjugarða Reykjavíkur um að skaða rekstur blómabúða

Sakar Kirkjugarða Reykjavíkur um að skaða rekstur blómabúða
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Snorri Másson segist ekki tala fyrir því að ganga úr EES-samstarfinu

Snorri Másson segist ekki tala fyrir því að ganga úr EES-samstarfinu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fær ekki að stunda nám á Íslandi – Trúðu ekki að hún hefði verið að lána bróður sínum pening

Fær ekki að stunda nám á Íslandi – Trúðu ekki að hún hefði verið að lána bróður sínum pening
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tekinn með bensínsprengju

Tekinn með bensínsprengju
Fréttir
Fyrir 3 dögum
Vilhjálmur til OK