Aðeins 12 ný smit greindust af COVID-19 hér á landi síðasta sólarhring en alls voru tekin 618 sýni. Voru tekin fleiri sýni en sólarhringinn á undan þegar sýnin voru rúmlega 500 en fjöldi smitaðra 24.
Nánar verður fjallað um stöðuna í baráttunni við kórónuveiruna eftir að upplýsingafundur hefst upp úr kl. 14.
Nánari tölfræði er ennfremur á covid.is