fbpx
Föstudagur 23.maí 2025
Fréttir

Faraldurinn er á niðurleið – „Getum glaðst yfir þeirri stöðu sem við erum í“

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 8. apríl 2020 14:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ljóst þykir að COVID-19 faraldurinn er á niðurleið. Þrjátíu greindust smitaðir síðasta sólarhringinn en fjöldi sýna sem voru tekin var óvenjuhár eða um 2.000. Hlutfall jákvæðra niðurstaðna hjá veirufræðideildinni var óvenjulega lág eða 4,3% og sömu sögu er að segja um hlutfallið úr skimun Íslenskrar erfðagreiningar, sem hefur aldrei verið eins lágt, aðeins 1 af 1.200 greindist smitaður, eða 0,07%

„Faraldurinn er á niðurleið“ og „Við getum glaðst yfir þeirri stöðu sem við erum í núna“ var meðal þess sem Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir sagði á upplýsingafundi dagsins. Hann sló þó varnagla því hlutfallið gæti rokið upp aftur með stórum hópsýkingum.

Sjá nánar tölfræði um faraldurinn á covid.is.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Fá ekki að hafa svalalokanir eins og nágrannarnir

Fá ekki að hafa svalalokanir eins og nágrannarnir
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Sala á Perlunni samþykkt – Greidd með 13 árlegum afborgunum og óljós ákvæði um mögulega frekari greiðslur

Sala á Perlunni samþykkt – Greidd með 13 árlegum afborgunum og óljós ákvæði um mögulega frekari greiðslur
Fréttir
Í gær

Egill segir samanburð Viðskiptaráðs kjánalegan – „Þetta er skrítin framsetning hjá Viðskiptaráði“

Egill segir samanburð Viðskiptaráðs kjánalegan – „Þetta er skrítin framsetning hjá Viðskiptaráði“
Fréttir
Í gær

Innbrotið í King Kong: Afhjúpar meintan sökudólg og gefur honum tækifæri til að skila góssinu

Innbrotið í King Kong: Afhjúpar meintan sökudólg og gefur honum tækifæri til að skila góssinu
Fréttir
Í gær

Trump er ósáttur – „Andlega óhæfur bjáni“

Trump er ósáttur – „Andlega óhæfur bjáni“
Fréttir
Í gær

Pútín kallar Zelenskyy nasista – Þetta er ástæðan fyrir því

Pútín kallar Zelenskyy nasista – Þetta er ástæðan fyrir því