fbpx
Föstudagur 24.október 2025
Fréttir

Tveir grunaðir vegna dauðsfalla

Ágúst Borgþór Sverrisson
Mánudaginn 6. apríl 2020 19:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maður um þrítugt er grunaður um að hafa orðið móður sinni að bana í Hafnarfirði í nótt. Þetta kemur fram í kvöldfréttum RÚV í kvöld.

Kona um sextugt fannst látin í heimahúsi í Hafnarfirði í nótt, samkvæmt tilkynningu frá lögreglu. Tilkynning um málið barst um klukkan hálf tvö í nótt og fór lögregla þegar á vettvang en konan var látin þegar að var komið. Tveir karlmenn, annar um þrítugt og hinn á sextugsaldri, voru á heimilinu og voru báðir handteknir í þágu rannsóknarinnar.

Nú liggur fyrir að yngri maðurinn, sá þrítugi, sem er sonur konunnar, er grunaður um að hafa orðið henni að bana. Ekki er ljóst hvort eldri maðurinn er talinn hafa komið við sögu.

Þá er maður um sextugt í haldi lögreglu á Suðurnesjum, grunaður um að hafa banað sambýliskonu sinni, fyrir rúmri viku. Maðurinn var handtekinn eftir að krufningarskýrsla í málinu lá fyrir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

María Sigrún ósátt við ummæli Dags: „Ég sé mig tilneydda til að bera hönd fyrir höfuð mér“

María Sigrún ósátt við ummæli Dags: „Ég sé mig tilneydda til að bera hönd fyrir höfuð mér“
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Vínelskur og auralaus þjófur fór ítrekað út að borða

Vínelskur og auralaus þjófur fór ítrekað út að borða
Fréttir
Í gær

Safnað fyrir foreldra Axels sem leita réttlætis fyrir son sinn – „Hafið gefur og hafið tekur…Dómskerfið gefur og dómskerfið tekur“

Safnað fyrir foreldra Axels sem leita réttlætis fyrir son sinn – „Hafið gefur og hafið tekur…Dómskerfið gefur og dómskerfið tekur“
Fréttir
Í gær

Eva Margrét opnar sig um dónaskapinn og baktalið síðan hún var kjörin í sveitarstjórn – „Ég var ekki vör við að ég ætti marga óvini fyrir vorið 2022“

Eva Margrét opnar sig um dónaskapinn og baktalið síðan hún var kjörin í sveitarstjórn – „Ég var ekki vör við að ég ætti marga óvini fyrir vorið 2022“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Veitingamaðurinn og gjaldþrotakóngurinn Stefán dæmdur fyrir stórfelld skattsvik – Þarf að greiða 200,7 milljónir í sekt

Veitingamaðurinn og gjaldþrotakóngurinn Stefán dæmdur fyrir stórfelld skattsvik – Þarf að greiða 200,7 milljónir í sekt
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Guðrún um áfallið á Grundartanga – „Þarna munu tapast útflutningstekjur upp á tugi milljarða“

Guðrún um áfallið á Grundartanga – „Þarna munu tapast útflutningstekjur upp á tugi milljarða“