fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
Fréttir

Þetta er myndbandið sem Þórólfur vill að þú horfir á

Erla Dóra Magnúsdóttir
Mánudaginn 6. apríl 2020 14:43

Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þórólfur Guðnason, sóttvarnarlæknir, hvetur almenning á Íslandi til að horfa á fyrirlestur Valtýs Stefánssonar Thors, barnasmitsjúkdómalæknis á Landspítala um COVID-19 og börn.

„Varðandi börn. Eins og komið hefur á daginn þá eru börn almennt í minnihluta smitaðra. Þau verða almennt minna veik ef þau smitast og það eru ekki merki um að börn í áhættuhópum hafi fengið alvarleg einkenni,“ sagði Þórólfur á fundi almannavarnardeildar ríkislögreglustjóra í dag

Í fyrirlestrinum fer Valtýr nokkuð ítarlega um stöðu barna gagnvart sjúkdóminum og gæti því áhorfið létt áhyggjum af foreldrum á þessum fordæmalausu tímum.

 

FYRIRLESTUR // COVID-19 og börn: Valtýr Stefánsson Thors, barnasmitsjúkdómalæknir from Landspítali on Vimeo.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

RÚV mátti ekki auglýsa Rás 2 á undan Áramótaskaupinu

RÚV mátti ekki auglýsa Rás 2 á undan Áramótaskaupinu
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Björn Ingi segir átök vera fram undan: „Tekist er á um þessi mál að tjaldabaki þessa dagana“

Björn Ingi segir átök vera fram undan: „Tekist er á um þessi mál að tjaldabaki þessa dagana“
Fréttir
Í gær

Andri Snær klórar sér í kollinum yfir nýju göngubrúnni: „Hún virðist líka eiga að vera svona“

Andri Snær klórar sér í kollinum yfir nýju göngubrúnni: „Hún virðist líka eiga að vera svona“
Fréttir
Í gær

Menn á sjötugsaldri ákærðir fyrir stórfellt fíkniefnasmygl – Fluttu kókaín í pottum með Norrænu

Menn á sjötugsaldri ákærðir fyrir stórfellt fíkniefnasmygl – Fluttu kókaín í pottum með Norrænu