fbpx
Þriðjudagur 30.apríl 2024
Fréttir

Þórólfur ánægður: „Við erum undir bestu kúrvu sem er bara mjög ánægjulegt“

Erla Dóra Magnúsdóttir
Sunnudaginn 5. apríl 2020 14:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þórólfur Guðnason sóttvarnarlæknir segir þróun COVID-19 faraldursins á Íslandi ánægjulega og erum við í dag undir bestu spá samkvæmt spálíkaninu sem hefur verið gefið út. „Við erum að standa okkur betur en líkanið bjóst við“

Ísland er í ákveðinni sérstöðu þar sem búið er að taka sýni úr um 7 prósent þjóðarinnar, og um 5 prósent þjóðarinnar hefur sætt eða er í sóttkví.

Nú smit síðasta sólarhring voru 69. Spáin er enn sú að faraldurinn nái hér hámarki á næstu viku. Sem áður þá benda tölur frá íslenskri erðfagreiningu til þess að samfélagslegt smit hér á landi sá afar lítið.

Þórólfur segir einnig ánægjulegt hversu margir hafi náð sér af sjúkdóminum og hversu margir þeirra sem hafa þurft innlögn á sjúkrahús hafi verið útskrifaðir.

Þórólfur segir tölurnar og þróun faraldursins hér á landi eindregið benda til að aðgerðir til að sporna við útbreiðslu kórónuveirunnar hafi borið árangur.  Yfir því megi gleðjast.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Hera Björk tjáir sig um gagnrýnina – „Ég átti kannski ekki von á því að það yrði legið ofan í öllum viðtölum“

Hera Björk tjáir sig um gagnrýnina – „Ég átti kannski ekki von á því að það yrði legið ofan í öllum viðtölum“
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Kemur Baldri til varnar eftir nærgöngular spurningar Morgunblaðsins – „Má spyrja homma að öllu?“

Kemur Baldri til varnar eftir nærgöngular spurningar Morgunblaðsins – „Má spyrja homma að öllu?“
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Réttað verður yfir móðurinni á Nýbýlavegi fyrir luktum dyrum

Réttað verður yfir móðurinni á Nýbýlavegi fyrir luktum dyrum
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Lögreglan sögð brjóta reglur um einkennismerki – Merki sérsveitarinnar eigi sér enga stoð

Lögreglan sögð brjóta reglur um einkennismerki – Merki sérsveitarinnar eigi sér enga stoð