fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Raggi Sig tekur á sig 20 prósenta launalækkun

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 31. mars 2020 10:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ragnar Sigurðsson og aðrir leikmenn FCK í Danmörku hafa tekið á sig 20 prósenta launalækkun vegna kórónuveirunnar.

Félagið staðfesti þetta í dag en um er að ræða leikmenn, þjálfara og helstu starfsmenn félagsins.

Mörg íþróttafélög um allan heim berjast nú í bökkum við að halda sjó, engir leikir eru í gangi og minnka tekjur félaganna hratt.

Stærstu félög heims hafa einnig gripið til aðgerða og þannig tóku allir leikmenn Barcelona á sig 70 prósenta launalækkun.

Ragnar gekk í raðir FCK í upphafi árs og gerði samning við félagið fram á sumar en danska úrvalsdeildin ætlar sér að hefja leik aftur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann
433Sport
Í gær

Setjur fram djarfa spá um framtíð Mason Greenwood

Setjur fram djarfa spá um framtíð Mason Greenwood
433Sport
Í gær

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn
433Sport
Í gær

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“
433Sport
Í gær

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid