fbpx
Laugardagur 04.maí 2024
Pressan

32 Danir hafa látist af völdum COVID-19 – 69 liggja á gjörgæslu

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 24. mars 2020 11:57

COVID-19 veiran. Mynd:U.S. Army

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dönsk heilbrigðisyfirvöld tilkynntu í morgun að 32 Danir hafi látist af völdum COVID-19 kórónuveirunnar. Í gær höfðu 24 látist svo aukningin er umtalsverð á milli daga. 301 liggja nú á sjúkrahúsi smitaðir af veirunni, þar af eru 69 á gjörgæslu og 58 af þeim í öndunarvél.

1.577 smittilfelli hafa verið staðfest og hafði fjölgað um 127 frá í gær. Gengið er út frá því að miklu fleiri séu smitaðir því ekki eru tekin sýni úr öllum þeim sem sýna sjúkdómseinkenni. Fram að þessu hafa 13.756 gengist undir sýnatöku.

Í Færeyjum hafa sýni verið tekin úr 2.482 og hafa 122 greinst með smit. Á Grænlandi hafa 194 sýni verið tekin og fjórir hafa greinst með smit.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

FréttirPressan
Fyrir 2 dögum

Þetta eru þær tegundir starfa sem gervigreindin mun fyrst gera óþörf

Þetta eru þær tegundir starfa sem gervigreindin mun fyrst gera óþörf
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þess vegna skaltu aldrei haga þér illa í flugvél

Þess vegna skaltu aldrei haga þér illa í flugvél
Pressan
Fyrir 4 dögum

Klikkuð samsæriskenning um Joe Biden á miklu flugi

Klikkuð samsæriskenning um Joe Biden á miklu flugi
Pressan
Fyrir 5 dögum

Fjólublá baktería gæti verið lykillinn að því að finna líf á fjarplánetum

Fjólublá baktería gæti verið lykillinn að því að finna líf á fjarplánetum
Pressan
Fyrir 6 dögum

Katie lést í eldsvoða í stúdentaíbúðinni – Læknar gerðu óhugnanlega uppgötvun

Katie lést í eldsvoða í stúdentaíbúðinni – Læknar gerðu óhugnanlega uppgötvun
Pressan
Fyrir 6 dögum

Marsþyrla NASA er með „lokagjöf“ handa mannkyninu – En það er einn hængur á

Marsþyrla NASA er með „lokagjöf“ handa mannkyninu – En það er einn hængur á