fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Guardiola yrði ekki hissa ef City myndi reka sig á næstunni

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 13. febrúar 2020 15:30

Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola, stjóri Manchester City yrði ekki hissa ef eigendur félagsins myndu reka sig, ef liðið kemst ekki áfram í Meistaradeildinni.

City fékk erfiðan drátt í 16 liða úrslitum en liðið mætir þar Real Madrid, draumur Guardiola og eiganda City er að vinna Meistaradeildina.

,,Ég vil vinna Meistaradeildina, ég mun njóta þess að sjá hvað við getum gert gegn Real Madrid,“
sagi Guardiola.

City á enga sögu í Meistaradeildinni og hefur það reynst Guardiola erfitt að gera góða hluti þar.

,,Ef við vinnum ekki Real Madrid, gæti framkvæmdarstjórinn komið og sagt að hann ætlaði að reka mig. Ég myndi skilja það og þakka fyrir mig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Íslendingar að störfum í Sviss

Íslendingar að störfum í Sviss
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Enn eitt höggið fyrir Tottenham

Enn eitt höggið fyrir Tottenham
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Skiptin urðu að engu í gær

Skiptin urðu að engu í gær