fbpx
Föstudagur 31.október 2025
433Sport

Útilokar að hann sé á förum: ,,Hef stutt þetta lið síðan ég var krakki“

Victor Pálsson
Föstudaginn 13. desember 2019 16:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Franck Kessie, leikmaður AC Milan, neitar því að hann sé á förum frá félaginu í janúarglugganum.

Kessie er orðaður við brottför en þessi 22 ára gamli leikmaður kom endanlega til Milan í sumar.

Önnur lið eru orðuð við leikmanninn sem er þó ánægður hjá félaginu sem hann hefur stutt allt sitt líf.

,,Ef mig langaði að fara þá væri ég nú þegar farinn. Ég vil vera hérna í mörg ár í viðbót,“ sagði Kessie.

,,Þetta er lið sem ég hef stutt síðan ég var krakki. Það er draumur að spila hérna og ég gef allt fyrir þessa liði.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Kona ákærð eftir ölvunarakstur – Fórnarlamb hennar missti löppina og var haldið sofandi

Kona ákærð eftir ölvunarakstur – Fórnarlamb hennar missti löppina og var haldið sofandi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stóra tilboðið til Salah frá Sádí Arabíu enn í gildi

Stóra tilboðið til Salah frá Sádí Arabíu enn í gildi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fyrrum framherji United spáir því að Wirtz muni slá í gegn hjá Liverpool

Fyrrum framherji United spáir því að Wirtz muni slá í gegn hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mætti á sína fyrstu æfingu með leikmönnum United í átta mánuði

Mætti á sína fyrstu æfingu með leikmönnum United í átta mánuði
433Sport
Í gær

Manchester-félögin og Arsenal á meðal áhugasamra um eftirsóttan bita

Manchester-félögin og Arsenal á meðal áhugasamra um eftirsóttan bita
433Sport
Í gær

Svíkur loforð skömmu eftir að hann gaf það – Húðflúr vekur mikla athygli

Svíkur loforð skömmu eftir að hann gaf það – Húðflúr vekur mikla athygli