fbpx
Mánudagur 06.maí 2024
433Sport

Leikmenn United agndofa yfir Wan-Bissaka

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 12. desember 2019 15:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmenn Manchester United eru í raun agndofa yfir því hversu góður varnarmaður, Aaron Wan-Bissaka er. Þetta segir Darren Fletcher, fyrrum leikmaður félagsins.

Wan-Bissaka kom frá Crystal Palace í sumar fyrir 50 milljónir punda, hann hefur staðið sig vel varnarlega en er ekki mjög öflugur fram á völlinn.

,,Ég var að ræða við leikmenn United, þeir segja mér að ekki einn maður hafi komist framhjá honum á æfingu á þessu tímabili. Þeir eru agndofa,“ sagði Fletcher.

,,Hann bara neitar að hleypa mönnum framhjá sér, hann á eftir að bæta sig mikið.“

,,Hann þarf að bæta sig tæknilega, hann er frábær bakvörður. Hann er frábær varnarmaður og gefur United mikið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Viðar ekki í hóp á Akureyri – Magnús fullyrðir að þetta sé ástæðan

Viðar ekki í hóp á Akureyri – Magnús fullyrðir að þetta sé ástæðan
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

England: Chelsea lék á alls oddi gegn West Ham – Pedro hetja Brighton

England: Chelsea lék á alls oddi gegn West Ham – Pedro hetja Brighton
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Albert er veikur og getur ekki tekið þátt

Albert er veikur og getur ekki tekið þátt
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Birti svakalega mynd og sannar það að hann er í sturluðu formi – Sjáðu hvað hann birti

Birti svakalega mynd og sannar það að hann er í sturluðu formi – Sjáðu hvað hann birti
433Sport
Í gær

Gagnrýnir vinnubrögð Liverpool: Bjóst við að fá miklu meiri stuðning – ,,Var gríðarlega erfitt“

Gagnrýnir vinnubrögð Liverpool: Bjóst við að fá miklu meiri stuðning – ,,Var gríðarlega erfitt“
433Sport
Í gær

Hrafnkell: „Ég er ekki sammála þessu“

Hrafnkell: „Ég er ekki sammála þessu“