fbpx
Fimmtudagur 31.júlí 2025

Einstæð móðir bjóst ekki við þessu þegar hún kom heim úr fríi

Ritstjórn Bleikt
Þriðjudaginn 15. október 2019 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þegar Amy Townsend, 25 ára, kom heim úr fríi með syni sínum hafði hún ekki hugmynd um hvað beið hennar. Amy er einstæð móðir og á tveggja ára son, Olly. Þau fóru í frí og á meðan sáu foreldrar Amy um íbúð hennar og vökvuðu blómin.

Þau ákváðu að stoppa ekki þar og tóku stofuna í gegn fyrir aðeins átta þúsund krónur. Það er ótrúlegur munur á herberginu. Amy deildi fyrir og eftir myndum á samfélagsmiðlum.

„Þegar ég sá að stofunni hafði verið breytt var ég svo hamingjusöm. Þetta kom mér alveg á óvart!“ Skrifar hún með myndunum sem hún deildi í Facebook-hópinn Latest Deals & Bargains.

Hér má sjá stofuna fyrir:

Og hér má sjá eftir:

Amy segir að foreldrar hennar höfðu eytt um átta þúsund krónum. „Ég er mjög ánægð að þau þurftu ekki að eyða miklum pening þar sem ég leita mikið að gefins hlutum og versla í góðgerðaverslunum,“ segir Amy við Daily Mail.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fyrsti leikur Gyokores er líklega á morgun – Fær að kynnast grannaslagnum

Fyrsti leikur Gyokores er líklega á morgun – Fær að kynnast grannaslagnum
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Jón Trausti svarar Bjarnheiði fullum hálsi – „Ferðaþjónusta er ekki einkamál þeirra sem starfrækja hana“

Jón Trausti svarar Bjarnheiði fullum hálsi – „Ferðaþjónusta er ekki einkamál þeirra sem starfrækja hana“
Fókus
Fyrir 13 klukkutímum

Lína Birgitta lét skvísurnar svitna á glæsilegri þakæfingu í New York – „Það var tekið vel á því“

Lína Birgitta lét skvísurnar svitna á glæsilegri þakæfingu í New York – „Það var tekið vel á því“
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Súlunesmálið: Margrét sögð hafa misþyrmt foreldrum sínum klukkustundum saman

Súlunesmálið: Margrét sögð hafa misþyrmt foreldrum sínum klukkustundum saman
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Lúðvík valdi hóp sinn fyrir mót í Ungverjalandi

Lúðvík valdi hóp sinn fyrir mót í Ungverjalandi
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Landlæknir varar við fegrunarmeðferðum með ólöglegu bótoxi – Tilkynnt um alvarlegar eitranir síðustu mánuði

Landlæknir varar við fegrunarmeðferðum með ólöglegu bótoxi – Tilkynnt um alvarlegar eitranir síðustu mánuði
Fókus
Fyrir 17 klukkutímum

Ekkjan nær óþekkjanleg á nýjum myndum – Með hvítmálað og sorgmætt andlit

Ekkjan nær óþekkjanleg á nýjum myndum – Með hvítmálað og sorgmætt andlit
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Segir nýjasta tölublað Heimildarinnar vera rætna herferð gegn íslenskri ferðaþjónustu – „Þessi atlaga að greininni getur ekki verið tilviljun ein“

Segir nýjasta tölublað Heimildarinnar vera rætna herferð gegn íslenskri ferðaþjónustu – „Þessi atlaga að greininni getur ekki verið tilviljun ein“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.