fbpx
Mánudagur 06.maí 2024
433

Magnaður Morten skoraði þrennu gegn Stjörnunni – FH í þriðja sætið

Victor Pálsson
Laugardaginn 31. ágúst 2019 21:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjarnan 1-3 FH
1-0 Þorsteinn Már Ragnarsson(45′)
1-1 Morten Beck(61′)
1-2 Morten Beck(72′)
1-3 Morten Beck(82′)

FH bauð upp á frábæra endurkomu í Pepsi Max-deild karla í kvöld er liðið mætti Stjörnunni í frábærum leik.

Stjarnan komst yfir í Garðabænum í kvöld en Þorsteinn Már Ragnarsson skoraði eftir 45 mínútur.

Allt annað FH lið mætti til leiks í seinni hálfleik og allt annar Morten Beck.

Morten var frábær í síðari hálfleiknum og skoraði þrennu fyrir FH sem vann að lokum 3-1 sigur.

FH er nú í þriðja sæti deildarinnar, þremur stigum á undan Stjörnunni sem er í því fjórða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Heimsfrægi hjartaknúsarinn hellti vel í sig um helgina – ,,Passaðu röddina!“

Heimsfrægi hjartaknúsarinn hellti vel í sig um helgina – ,,Passaðu röddina!“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ten Hag orðaður við óvænt starf í sumar

Ten Hag orðaður við óvænt starf í sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

England: Liverpool hafði betur í markaleik á Anfield

England: Liverpool hafði betur í markaleik á Anfield
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Maguire í kapphlaupi við tímann – Gæti misst af stórleiknum

Maguire í kapphlaupi við tímann – Gæti misst af stórleiknum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sancho hefur engan áhuga á að spila fyrir Manchester United

Sancho hefur engan áhuga á að spila fyrir Manchester United
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Albert er veikur og getur ekki tekið þátt

Albert er veikur og getur ekki tekið þátt