fbpx
Laugardagur 18.maí 2024
433Sport

Ætlar að ræða við forseta félagsins – Vill ekki senda Messinho til Englands

Victor Pálsson
Mánudaginn 6. maí 2024 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Abel Ferreira, þjálfari Palmeiras í Brasilíu, ætlar að ræða við forseta félagsins, Leila Pereira, um að halda Messinho hjá félaginu.

Leikmaðurinn ber nafnið Estevao Willian en er oft kallaður Messinho og er talinn gríðarlega efnilegur. Hann spilar á vængnum og er 17 ára gamall.

Chelsea er talið hafa boðið 55 milljónir evra í leikmanninn en um er að ræða þriðja tilboð liðsins í strákinn.

Þrátt fyrir ungan aldur spilar Messinho með aðalliði Palmeiras en Ferreira er viss um að það sé rangskref að fara til Englands svo snemma.

,,Ég ætla að biðja Leila um að selja hann ekki. Faðir leikmannsins, ég og hann verðum allir leiðir ef það gerist,“ sagði Ferreira.

,,Leyfið honum að spila hérna þar til 2027. Þetta er tegund af leikmanni sem ég hef aldrei séð áður. Strákurinn verst, sækir og sannar sig í hverjum einasta leik.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Draumur breyttist snögglega í martröð hjá Audda og vinum hans – „Þetta var með verri dögum sem ég hef átt, 100 prósent“

Draumur breyttist snögglega í martröð hjá Audda og vinum hans – „Þetta var með verri dögum sem ég hef átt, 100 prósent“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Frá Liverpool til Spánar?

Frá Liverpool til Spánar?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Staðfest að þessir þrír fari frá Arsenal í sumar

Staðfest að þessir þrír fari frá Arsenal í sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Kveður stuðningsmenn Liverpool á hjartnæman hátt – „Vitið bara að ég verð ykkur þakklátur að eilífu“

Kveður stuðningsmenn Liverpool á hjartnæman hátt – „Vitið bara að ég verð ykkur þakklátur að eilífu“
433Sport
Í gær

Arnar Þór Viðarsson fær risastórt starf í Belgíu

Arnar Þór Viðarsson fær risastórt starf í Belgíu
433Sport
Í gær

Arne Slot skrifar undir hjá Liverpool í dag

Arne Slot skrifar undir hjá Liverpool í dag
433Sport
Í gær

Félög á Englandi geta ekki farið með leiki úr landi

Félög á Englandi geta ekki farið með leiki úr landi
433Sport
Í gær

Horfðu á splunkunýjan þátt af Íþróttavikunni – Auðunn Blöndal fer yfir sviðið

Horfðu á splunkunýjan þátt af Íþróttavikunni – Auðunn Blöndal fer yfir sviðið