fbpx
Laugardagur 04.maí 2024
Pressan

Fær 650 milljónir á ári fyrir að gera ekki neitt

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 20. ágúst 2019 16:30

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Svo virðist sem sjónvarpsferill Michelle Beadle hjá ESPN sé á enda. Þar hefur hún verið meðal stjórnenda þáttarins NBA Countdown sem er gríðarlega vinsæll í Bandaríkjunum.  Fyrir aðeins ári síðar var hún látin hætta í þættinum Get Up! hjá sömu sjónvarpsstöð.

New York Post skýrir frá þessu. Fram kemur að árslaun hennar séu sem nemur um 650 milljónum íslenskra króna en samt sem áður hefur sjónvarpsstöðin ekki þörf fyrir krafta hennar þessa dagana og fær hún því launin sín án þess að gera nokkuð. Hún á eitt eða tvö ár eftir af samningi sínum en það hefur ekki verið gert opinbert hvort er rétt. En hvort sem það eru eitt eða tvö ár þá er ljóst að hún fær launin sín út samningstímann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

FréttirPressan
Fyrir 2 dögum

Þetta eru þær tegundir starfa sem gervigreindin mun fyrst gera óþörf

Þetta eru þær tegundir starfa sem gervigreindin mun fyrst gera óþörf
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þess vegna skaltu aldrei haga þér illa í flugvél

Þess vegna skaltu aldrei haga þér illa í flugvél
Pressan
Fyrir 4 dögum

Klikkuð samsæriskenning um Joe Biden á miklu flugi

Klikkuð samsæriskenning um Joe Biden á miklu flugi
Pressan
Fyrir 5 dögum

Fjólublá baktería gæti verið lykillinn að því að finna líf á fjarplánetum

Fjólublá baktería gæti verið lykillinn að því að finna líf á fjarplánetum
Pressan
Fyrir 6 dögum

Katie lést í eldsvoða í stúdentaíbúðinni – Læknar gerðu óhugnanlega uppgötvun

Katie lést í eldsvoða í stúdentaíbúðinni – Læknar gerðu óhugnanlega uppgötvun
Pressan
Fyrir 6 dögum

Marsþyrla NASA er með „lokagjöf“ handa mannkyninu – En það er einn hængur á

Marsþyrla NASA er með „lokagjöf“ handa mannkyninu – En það er einn hængur á